fbpx
Þriðjudagur 24.desember 2024

Fræga fólkið

Myndband: Carrie Underwood og Ludacris syngja lag Super Bowl í ár

Myndband: Carrie Underwood og Ludacris syngja lag Super Bowl í ár

15.01.2018

Carrie Underwood og Ludacris taka röddum saman í laginu The Champion sem er upphafslag útsendingar NBC sjónvarpsstöðvarinnar frá Super Bowl LII eða Ofurskálinni. Lagið mun einnig vera notað í umfjöllun stöðvarinnar um Vetrarolympíuleikana. Lagið er samið af Underwood og Ludacris ásamt Brett James og Chris DeStefano og er ansi grípandi, en þó ólíkt þeim lögum Lesa meira

Myndband: Ný Harry Potter mynd „um þann sem við nefnum ekki á nafn“ er komin út

Myndband: Ný Harry Potter mynd „um þann sem við nefnum ekki á nafn“ er komin út

15.01.2018

Sjö mánuðum eftir að Warner Bros gaf aðdáendum Harry Potter leyfi til að gera nýja mynd um þann sem við nefnum ekki á nafn, er myndin komin á netið. Í myndinni, Voldemort: Origins of the Heir, er sögð sama Grisha McLaggen, erfingja Gryffindor, sem leitar að Tom Riddle, sem hvarf eftir að erfingi Hufflepuff var Lesa meira

Myndband: Snemma beygist krókurinn

Myndband: Snemma beygist krókurinn

15.01.2018

Krútt dagsins í dag er ungabarnið sem gefur sjálfum Rocky lítið eftir, en barnið virðist búið að ná helstu æfingum boxarans. Ert þú búin/n að fara í ræktina í dag eða á leiðinni þangað eftir vinnu? https://www.facebook.com/nerdingoutloud/videos/484454691914052/

Gerður hjá Blush.is ræðir um kynlífstæki, erfið sambandsslit og ástarlífið: „Við getum allavegana sagt að ég sé ekki að leitast eftir því að kynnast neinum“

Gerður hjá Blush.is ræðir um kynlífstæki, erfið sambandsslit og ástarlífið: „Við getum allavegana sagt að ég sé ekki að leitast eftir því að kynnast neinum“

12.01.2018

Gerður Huld Arinbjarnardóttir, betur þekkt sem Gerður í Blush stofnaði sitt fyrsta fyrirtæki þegar hún var einungis tuttugu og eins árs gömul. Gerður réðst ekki á garðinn þar sem hann er lægstur enda hefur hún alltaf verið ævintýragjörn og dreymin, en þegar kom að vali á fyrirtækjarekstri ákvað hún að stofna kynlífstækjaverslun. Blush.is, kynlífstækjaverslun Gerðar, Lesa meira

Myndband: Jamie Dornan býr yfir fleiri hæfileikum en leik og magavöðvum

Myndband: Jamie Dornan býr yfir fleiri hæfileikum en leik og magavöðvum

09.01.2018

Það styttist í þriðju og síðustu myndina um Grey, en myndin Fifty Shades Freed verður frumsýnd hér á landi 9. febrúar næstkomandi. Sama dag kemur diskur út með tónlist myndarinnar og viti menn, aðalleikarinn, Jamie Dornan syngur þar eitt lag: Maybe I´m Amazed sem er sérstakt bónuslag. The #FiftyShadesFreed official motion picture soundtrack is available Lesa meira

Æfingar hafnar á Slá í gegn söngleiknum – Skelltu sér saman í bíó

Æfingar hafnar á Slá í gegn söngleiknum – Skelltu sér saman í bíó

08.01.2018

Æfingar á söngleiknum Slá í gegn eru hafnar í Þjóðleikhúsinu og í húsinu ríkir mikil stemning. Enda er viðfangsefnið einstaklega skemmtilegt: nýr, íslenskur söngleikur, þar sem stór hópur leikara, dansara og sirkuslistamanna skapar litríkan, óvæntan og fjölbreyttan heim, en tónlistin í söngleiknum er sótt í smiðju Stuðmanna. Það er Guðjón Davíð Karlsson, Gói, sem semur Lesa meira

Golden Globe 2018 – Three Billboards og Big Little Lies sigurvegarar kvöldsins

Golden Globe 2018 – Three Billboards og Big Little Lies sigurvegarar kvöldsins

08.01.2018

Verðlaunahátíðin Golden Globe fór fram í 75. skipti í gær. Spjallþáttastjórnandinn Seth Meyers var kynnir hátíðarinnar sem fór fram á Beverly Hilton-hótelinu í Los Angeles. Verðlaun voru veitt í 25 flokkum kvikmynda og sjónvarpsefnis. Kvikmyndin The Shape of Water fékk flestar tilnefningar, sjö talsins. Þar á meðal fyrir besta handrit og bestu leikstjórn. Kvikmyndin The Post fékk sex tilnefningar. Þar Lesa meira

Golden Globe 2018 – Stjörnurnar sameinuðust og mættu svartklæddar

Golden Globe 2018 – Stjörnurnar sameinuðust og mættu svartklæddar

08.01.2018

Gold­en Globe verðlaun­in fara nú fram í 75. skipti í Beverly Hills. Hátíðin mark­ar upp­haf verðlaunahátíða kvikmyndaiðnaðarins í Hollywood og nær það hápunkti þegar Óskarsverðlaunin fara fram í mars. Golden Globes er fyrsta verðlaunahátíðin sem er haldin eftir að fjöldi kvenna steig fram og sakaði kvik­mynda­fram­leiðand­ann Har­vey Wein­stein um kyn­ferðis­lega áreitni og of­beldi. #Met­oo-bylt­ing­in setur svip á Lesa meira

Besti dagur ever! – Greta Salóme trúlofuð

Besti dagur ever! – Greta Salóme trúlofuð

06.01.2018

Greta Salóme, söngkona og fiðluleikari, er stödd í Taílandi í bootcamp/fitness-æfingabúðum næsta mánuðinn. Þangað fór hún ásamt kærasta sínum, Elvari Þóri Karlssyni, og þremur öðrum. Elvar Þór kom Gretu Salóme skemmtilega á óvart í dag, þegar hann bað hana að giftast sér. Það stóð ekki á jákvæðu svari hjá Gretu Salóme. Við óskum Gretu og Elvari Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af