„Langbesta lífernið er reglusamt líferni“
Páll Óskar Hjálmtýsson er fyrir löngu orðinn að þjóðareign og er hann einn afkastamesti og uppteknasti tónlistarmaður landsins. Hann stendur í ströngu þessa dagana við að undirbúa risatónleika sem fara fram í Laugardalshöll á morgun, laugardaginn 16. september. Tónleikar sem eru ævistarf Páls Óskars á tveimur klukkutímum. [ref]http://www.dv.is/folk/2017/9/15/mjadmirnar-og-flautid-eru-maelikvardinn-gott-lag/[/ref]
Nýdönsk – Fullt hús á útgáfutónleikum
Hljómsveitin Nýdönsk fagnaði útgáfu hljómplötunnar Á plánetunni jörð á Hard Rock Café í gærkvöldi fyrir fullu húsi gesta. [ref]http://www.dv.is/folk/2017/9/14/nydonsk-fagnar-planetunni-jord/[/ref]
Selena Gomez útskýrir fjarveru sína frá sviðsljósinu
Selena Gomez hefur lítið verið í sviðsljósinu undanfarið fyrir utan einstaka skipti sem sést hefur til hennar með kærastanum hennar The Weeknd. Selena hefur loks gefið útskýringu á fjarveru sinni í sumar, hún þurfti að gangast undir aðgerð og fá nýtt nýra. Söngkonan er með sjálfsofnæmissjúkdóm og þurfti hún tíma til þess að jafna sig eftir Lesa meira
Viðburðir fimmtudags: Emmsjé Gauti, Jóhanna Guðrún, Jói Pé, Króli og Chase, Bryndís Ásmunds, Ívar og Mummi
Fimmtudagur er runninn upp og það er nóg um að vera af viðburðum í dag, kvöld og fram á nótt. Hér er stiklað á nokkrum þeirra viðburða sem hægt er að heimsækja í dag, seinnipartinn og í kvöld. Upphitun fyrir tónleika Future fer fram á Lemon Suðurlandsbraut frá kl. 11 – 14. Borgaðu með Aur og Lesa meira
Lady Gaga opinberar veikindi sín
Lady Gaga hefur áður tjáð sig um langvinna verki ssem hún glímir við, en hún hefur þó aldrei opinberað hvað valdi þeim. Í gær ákvað hún þó að segja opinberlega frá því hvað er að hrjá hana. The Mighty greinir frá því að söngkonan birti yfirlýsingu á Twitter þar sem hún greinir frá því að hún hafi Lesa meira
Karl Bretaprins slær konunglegt met
Á sunnudag sló Karl Bretaprins konunglegt met, en hann er núna sá prins í bresku konungssögunni sem hefur lengst borið titilinn sem prins. Eftir nákvæmlega 59 ár, einn mánuð og 15 daga í „starfinu“ sem prins, sló hann fyrra met sem langalangafi hans, Edward VII, átti. Báðir eiga þeir metin að þakka mæðrum sínum, sem Lesa meira
Kim Kardashian mætti í gegnsæjum leggings á tískuviku New York
Kim Kardashian hefur aldrei verið hrædd við að ganga í gegnsæum flíkum og á föstudaginn síðasta mætti hún í svörtum gegnsæjum leggings í viðburð á vegum tískuvikunnar í New York. Hún bætti við svörtum magabol, svörtum leðurjakka og gegnsæjum skóm og eins og sjá má á meðfylgjandi myndum þá var hún ekki í neinu yfir.
Selena Gomez og The Weeknd byrjuð að búa saman
Heimildir herma að parið Selena Gomez og The Weeknd séu byrjuð að búa saman, í leiguíbúð í hjarta Greenwich Village á Manhattan. Þau munu þó ekki dvelja þar mikið að ráði til að byrja með, þar sem Gomez er við upptökur á mynd Woody Allen í New York og The Weeknd er á tónleikaferðalagi og Lesa meira
Kölluð „hin nýja Adele“ eftir flutning hennar í X-Faktor
Rebecca Grace, kom sá og sigraði þegar hún mætti í áheyrnarprufur X Factor á laugardaginn. Eftir frammistöðuna hefur Grace verið kölluð „hin nýja Adele,“ þrátt fyrir að lagið sem hún söng hafi verið lag Kelly Clarkson, Piece by Piece, en Clarkson er sigurvegari fyrstu American Idol keppninnar árið 2002. Grace er tvítug og er frá Lesa meira
Feðgar á fremsta bekk á tískusýningu Victoriu
Feðgarnir David og Brooklyn Beckham sátu að sjálfsögðu á fremsta bekk þegar Victoria Backham frumsýndi vor og sumartískulínu sína á tískuvikunni í New York. „Stoltur“ skrifaði Brooklyn með myndbandi sem hann deildi á Instagram. Brooklyn, frumburður Beckham hjónanna er orðinn 18 ára og nýfloginn úr hreiðrinu, en hann leggur nú stund á nám í listum Lesa meira