Ellen og Jennifer Lopez bregða á leik
Þáttastýran bráðskemmtilega Ellen DeGeneres brá sér inn í búningsherbergi Jennifer Lopez fyrir sýningu þeirrar síðarnefndu í Las Vegas. Ellen skellti sér svo auðvitað á sýninguna sjálfa og skemmti sér að því er virðist konunglega. Sýning Jennifer fer fram í Planet Hollywood og var sú fyrsta 20. janúar 2016, 65 sýningar eru búnar af 108 sem Lesa meira
Lady Gaga frestar Evróputúr vegna veikinda
Lady Gaga hefur frestað Evrópulegg Joanne tónleikaferðalagsins, þar sem hún glímir við mikla líkamlega verki, en söngkonan var nýlega greind með vefjagigt. Söngkonan skrifaði hjartnæm skilaboð á Twitter þar sem hún útskýrði að hún þyrfti tíma til að vinna bug á veikindum sínum. Jafnframt póstaði hún mynd af sér þar sem hún heldur á talnabandi. Lesa meira
Glettnir gullmolar af blaðsíðum Séð og Heyrt
Glanstímaritið Séð og Heyrt náði að verða 20 ára í fyrra áður en síðasta tölublað þess kom út í tímaritsformi þann 15. desember síðastliðinn, en blaðið kom fyrst út árið 1996. Fjölmargir ritstjórar og blaðamenn (undirituð þar á meðal) hafa unnið við blaðið, sem enginn kannaðist við að lesa, en allir töluðu um og vildu Lesa meira
Eiginkona Chester Bennington deilir myndbandi, sem tekið var stuttu áður en hann fyrirfór sér
Chester Bennington, söngvari hljómsveitarinnar Linkin Park, fyrirfór sér í júlí og skildi fjölskyldu sína og fjölmarga aðdáendur eftir í sárum. Hann var 41 árs þegar hann lést og skildi eftir sig eiginkonu og sex börn. Eftirlifandi eiginkona hans, Talinda Bennington, deildi í gær á Twitter myndbandi sem tekið er 36 klukkustundum fyrir andlát hans, í Lesa meira
Kjólarnir á rauða dreglinum á Emmy verðlaununum
Það var að vanda mikið um dýrðir í gærkvöldi þegar Emmy verðlaunin voru veitt í 69. sinn í Los Angeles. Stjörnur sjónvarpsþáttanna mættu í sínu fínasta pússi og stilltu sér upp fyrir framan myndavélarnar á rauða dreglinum. Hér er hluti þeirra og að vanda verður valið á milli hverjar voru best klæddar og hverjar voru Lesa meira
Emmy verðlaunin eru í kvöld
Emmy verðlaunin fara fram í kvöld, í 69. sinn, við hátíðlega athöfn í Microsoft Theater Los Angeles, klukkan 17 að staðartíma, miðnætti að okkar tíma. Stephen Colbert er kynnir og honum til aðstoðar við að afhenda verðlaun í hverjum flokki er fjöldi þekktra einstaklinga. Til að nefna nokkra: Nicole Kidman, Oprah Winfrey, Alec Baldwin, Reese Witherspoon, Lesa meira
Lennon Gallagher er orðinn 18 ára og vekur athygli á tískupöllunum
Lennon, sonur Liam Gallagher söngvara Oasis og leikkonunnar Patsy Kensit, er nýorðinn 18 ára og er að gera það gott í tískubransanum. Hann vakti til að mynda mikla athygli á tískusýningu Burberry á tískuvikunni í London síðastliðinn sunnudag. Það er ekki hægt að segja annað en að Lennon er lifandi eftirmynd föður síns.
Hún er 16 daga gömul og komin á Instagram
Alexis Olympia Ohanian, Jr., dóttir Serenu Williams og Alexis Ohanian er komin með eigin Instragramreikning. Alexis fæddist 1. september síðastliðinn og þrátt fyrir að vera bara búin að pósta tveimur myndum á Instagram (eða mamma og pabbi réttara sagt) þá er hún komin með 38 þúsund fylgjendur.
Sjáðu Taylor Swift verða að uppvakningi
Eins og frægt er orðið þá bregður Tayloe Swift sér meðal annars í gervi uppvaknings í myndbandinu við lagið Look What You Made Me Do og í nýju myndbandi á Youtube má sjá smá innsýn í hvernig gervið var gert.
Netflix útbýr Stranger Things útgáfu af þekktum 80´s plakötum
Önnur sería af Stranger Things kemur á Netflix þann 27. október næstkomandi. Fyrsta serían sló rækilega í gegn, en höfundar hennar, Matt og Ross Duffer, hafa greint frá því í viðtölum að hugmynd þeirra um þættina hefði verið hafnað 15-20 sinnum af fjölmörgum sjónvarpsstöðvum, áður en serían varð loks að veruleika. Netflix hefur hinsvegar þegar Lesa meira