Beyoncé gefur út nýtt myndband í tilefni af alþjóðlegum degi stúlkna
Í tilefni af alþjóðlegum degi stúlkna á miðvikudag gaf Beyoncé út nýtt myndband við lagið Freedom. Í myndbandinu sjást stúlkur mæma og dansa við lagið, auk ýmissa upplýsinga og tölfræði um þá erfiðleika sem stúlkur þurfa að kljást við víðsvegar um heiminn, þar á meðal HIV, mansal, skort á menntun og barnahjónabönd. Freedom – International Lesa meira
Hlustaðu á nýjustu plötu Pink – Beautiful Trauma komin út
Pink gaf í dag út sjöundu stúdíóplötu sína, Beautiful Trauma. Fyrsta lag plötunnar, What About Us, kom út 10. ágúst síðastliðinn og fékk góðar viðtökur. Pink flutti lagið á MTV tónlistarverðlaunahátíðinni 27. ágúst síðastliðinn ásamt syrpu af hennar vinsælustu lögum. Beautiful Trauma inniheldur 13 lög og syngur rapparinn Eminem með henni í öðru lagi plötunnar, Lesa meira
Kardashian fjölskyldan er svona lengi að vinna fyrir þínum launum
Þá er vinnudeginum lokið eða að ljúka hjá okkur flestum og því upplagt að athuga hversu lengi Kardashian fjölskyldan er að vinna fyrir laununum sem við, venjulega fólkið, erum með. Og það er skemmst frá því að segja: ekki lengi. Það er til vefsíða sem reiknar þetta hreinlega út fyrir okkur. Samkvæmt frétt á vef Lesa meira
Myndband: Maggi Texas mætir til Höllu í Grindavík
Magnús Ingi Magnússon, best þekktur sem Maggi í Texas borgurum, sér ekki bara um að flippa hamborgurum við misjafnar vinsældir. Hann sér líka um netþætti sem kallast Meistaraeldhúsið. Í nýjasta þættinum, í lok september, brá hann undir sig betri fætinum og kíkti til Grindavíkur á staðinn Hjá Höllu. Halla María Sveinsdóttir hefur rekið staðinn Hjá Lesa meira
Kit Harington hræddi líftóruna úr kærustu sinni
Maður myndi halda að Kit Harington og Rose Leslie, unnusta hans og fyrrum meðleikkona í Game of Thrones, séu vön því að sjá hluti sem manni bregður yfir. Til dæmis með því að vera á setti og sjá meðleikurum breytt í hin ýmsu gervi, sem hræða myndu venjulegt fólk. En Harington tókst að bregða Leslie Lesa meira
Myndband: Stiklan fyrir áttundu Star Wars er komin
Áttunda Star Wars myndin, Star Wars: The Last Jedi, verður frumsýnd hér á landi 15. desember næstkomandi. Ný stikla var frumsýnd í gær og einnig nýtt plakat. Það er ljóst að það er mikið að hlakka til fyrir aðdáendur Star Wars.
Vivienne Westwood baðar sig einu sinni í viku – segist ungleg þess vegna
Okkur langar öll til að viðhalda æskuljómanum, unglegri húð og líta út fyrir að vera ungleg og í því tilviki ættum við kannski að fara að fordæmi fatahönnuðarins Vivienne Westwood og baða okkur sjaldnar, en Westwood sem er orðin 76 ára gömul, hefur lýst því yfir að hún baði sig einu sinni í viku og Lesa meira
Myndband: Steindi Jr. skorar á ferðamenn að syngja erfiðasta karaókílag í heimi
Í nýjusta kynningarmyndbandi Inspired by Iceland kennir Steindi Jr. ferðamönnum allt um Ísland, með karaókísöng. Lagið er á ensku, með dassi af helstu orðunum, sem ferðamenn þurfa að læra, á íslensku. Lagið heitir The Hardest Karaoke Song in the World og líklega munu margir ferðamenn eiga fullt í fangi með að bera fram íslensku orðin. Lesa meira
Ashton Kutcher og Mila Kunis eru með reglu varðandi jólagjafir barna sinna
Hjónin Ashton Kutcher og Mila Kunis hafa tekið upp nýja reglu hvað varðar jólagjafir til barnanna þeirra: engar jólagjafir punktur! Þau hafa gefið það upp áður að þau vilja ala börnin sín upp á venjulegan hátt og núna hefur Kunis sagt frá nýrri jólahefð þeirra, sem mun byrja næstu jól, engar gjafir handa börnunum. Kunis Lesa meira
Baldur og Sigrún Ósk með nýja útgáfu af lagi Emmsjé Gauta
Parið Baldur Kristjánsson og Sigrún Ósk Guðbrandsdóttir eru hæfileikarík í tónlist. Baldur er bassaleikari og hefur meðal annars spilað með Matta Matt, Hreimi og fleirum. Sigrún Ósk er í söngskóla, en hefur ekki unnið við tónlist. Hér eru þau búin að setja lag Emmsjé Gauta, Þetta má, í nýjan búning. Eins og heyra má í Lesa meira