Einstakt hönnunarkvöld í boði Epal og Carl Hansen & Søn
Síðastliðinn fimmtudag bauð Epal á einstakt hönnunarkvöld með Knud Erik Hansen, forstjóra og eiganda Carl Hansen & Søn. Carl Hansen & Søn er alþjóðlegt fjölskyldufyrirtæki sem hefur verið leiðandi í dönsku húsgagnahandverki í þrjár kynslóðir og státar af 100 ára sögu í húsgagnasmíði. Fyrirtækið er þekkt fyrir að framleiða verk dönsku meistaranna Hans J. Wegner, Kaare Klint, Ole Wanscher, Poul Kjærholm og Mogens Lesa meira
Julianne Moore situr nakin fyrir í skartgripaauglýsingu
Leikkonan Julianne Moore, 56 ára, er nýtt andlit skartgripahönnuðarins John Hardy og línu hans „Made for Legends“ sem útleggst sem „Gert fyrir goðsagnir.“ Í nýrri auglýsingu situr hún fyrir nakin, en hylur nekt sína með höndum sínum þakin armböndum og hringjum úr nýju línunni. „Skart getur verið mjög tilfinningalegt, enda oft gefið sem gjöf, hvort Lesa meira
Urðu ástfangin þegar þau léku hjón og giftu sig með leynd nú um helgina
Parið, Michael Fassbender, 40 ára, og Alicia Vikander, 29 ára, giftu sig um helgina án viðhafnar í fríi á Ibiza. Aðeins nánustu fjölskylda og vinir voru viðstödd. Á sunnudag sást til nýbökuðu hjónanna með hringa á fingrum, Fassbender með einfaldan gullhring og Vikander með demantshring. Hjónin kynntust við tökur á myndinni The Light Between Oceans Lesa meira
Sigfús Þór gröfustjóri heillar konurnar á Snapchat
Gleðigjafinn, skemmtikrafturinn og blómadrottningin, Eva Ruza Miljevic, á góðan félaga sem stundum ýtir henni til hliðar og mætir eldhress á Snapchatið hennar. Félaginn er Sigfús Þór, 34 ára gröfustjóri, sem elskar ekkert meira en gröfurnar sínar. „Hann er eins og er á lausu, en miðað við múgæsinginn sem myndaðist um hann inni á snappinu evaruza, Lesa meira
Kate Middleton mætti óvænt og dansaði við Paddington
Katrín hertogaynja af Cambridge, mætti óvænt í dag ásamt manni sínum, Vilhjálmi Bretaprins og bróður hans Harry, á Paddington lestarstöðina. Tilefnið var að hitta leikara og starfslið kvikmyndarinnar Paddington 2. Þetta er aðeins í annað sinn sem Katrín sést opinberlega eftir að tilkynnt var að hún ætti von á sínu þriðja barni, en hún þjáist Lesa meira
Þórhallur komst upp að Steini – Gengur á Esjuna til að vekja athygli á geðheilbrigðismálum
Grínistinn Þórhallur Þórhallsson lauk áðan fyrstu göngunni af fimm sem hann ætlar að fara í þessari viku á Esjuna. Þórhallur ætlar að ganga fimm daga í röð upp að Steini til að vekja athygli á geðheilbrigðismálum á Íslandi. „Ég vil opna umræðuna, útrýma fordómum og koma á heimsfriði,“ segir Þórhallur, sem sjálfur hefur glímt við Lesa meira
Ný stikla fyrir Stranger Things – vísbending um hvað Eleven mun gera
Ný stikla, og jafnframt sú síðasta, er komin út fyrir seríu tvö af Stranger Things, en serían kemur í heild sinni á Netflix þann 27. október næstkomandi.
Tara Mobee gefur út nýtt lag – Almenningur stjórnaði myndbandinu
Söngkonan Tara Mobee gaf nýlega út nýtt lag, Do Whatever. „Lagið fjallar um að hafa gaman, lifa lífinu, gera flippaða hluti og skemmta sér,“ segir Tara og þegar kom að því að taka upp myndbandið við lagið ákvað Tara að biðja almenning að aðstoða sig. Tara keyrði hringinn í kringum Ísland á 24 klukkustundum núna Lesa meira
Zara fyllti Höllina af ungum aðdáendum
Sænska söngkonan Zara Larsson hélt tónleika í Laugardalshöll á föstudagskvöld. Þrátt fyrir að vera ung að árum, nítján ára, á Larsson sér fjölmarga aðdáendur um allan heim og líka hér á landi, en uppselt var á tónleikana. Meðalaldur tónleikagesta var ekki hár, en gleðin var í fyrirrúmi og tóku aðdáendur vel undir í helstu lögum Lesa meira
Jane Fonda, 79 ára, án „photoshop“ á forsíðu Town & Country
Leikkonan Jane Fonda ber aldurinn svo sannarlega vel, orðin 79 ára (hún verður 80 ára 21. desember næstkomandi). Fonda er á forsíðu nóvemberblaðs Town & Country og er myndin óunnin, það er Photoshop er ekki notað til að „laga“ útlit leikkonunnar. Fonda hefur verið andlit L’Oréal frá árinu 2014 og gekk tískupallana fyrir tískumerkið á Lesa meira