fbpx
Mánudagur 25.nóvember 2024

Fræga fólkið

Tíminn virðist hafa staðið í stað hjá Aliciu Silverstone

Tíminn virðist hafa staðið í stað hjá Aliciu Silverstone

26.10.2017

Þegar þú horfir á glænýja mynd af Aliciu Silverstone, þá myndir þú ekki trúa að það séu komin 22 ár síðan hún lék Amy Heckerling í kvikmyndinni Clueless. Gula köflótta settið smellpassar enn þá á hana. Silverstone kíkti í fataskápinn áður en hún kom fram í þættinum Lip Sync Battle  og klæddist hún ekki aðeins Lesa meira

200 vilja vera Jólastjarnan 2017 – Dómnefnd hefur störf í dag

200 vilja vera Jólastjarnan 2017 – Dómnefnd hefur störf í dag

26.10.2017

Skráningu í Jólastjarnan 2017 verður sjöunda 2017 er lokið, um 200 krakkar 14 ára og yngri skráðu sig til leiks og verða 12 þeirra boðuð í prufur þann 4. nóvember næstkomandi. Stöð 2 gerir sérstaka þáttaröð um ferlið og verða þrír þættir sýndir 16., 23. og 30. nóvember. Sigurvegarinn mun síðan syngja með nokkrum af Lesa meira

Fjöldi gesta á Rökkur í Smárabíói

Fjöldi gesta á Rökkur í Smárabíói

25.10.2017

Heiðursforsýning var á ís­lensku kvik­mynd­inni Rökk­ur í þremur sölum Smára­bíói í gær. Aðstandendur myndarinnar og fjöldi góðra gesta beið spenntur eftir að sjá nýjustu rósina í hnappagat íslenskrar kvikmyndagerðar. Rökkur fjallar um Gunnar og Einar, sem Björn Stefánsson og Sigurður Þór Óskarsson leika, sem áttu í ástarsambandi og uppgjör þeirra eftir að sambandinu lýkur. Myndin Lesa meira

Silja skrifar sögu Sveins – útgáfuboð

Silja skrifar sögu Sveins – útgáfuboð

25.10.2017

Jólabókaflóðið er byrjað að rúlla og ein af mæðrum íslenskra bókmennta í dag, Silja Aðalsteinsdóttir skráir sögu Sveins R. Eyjólfsson blaðaútgefanda, Allt kann sá er bíða kann. Útgáfuboðið fór fram í Norræna húsinu í gær og mætti fjöldi góðra gesta til að fagna með Silju og næla sér í eintak. Sveinn R. Eyjólfsson kemst Íslendinga Lesa meira

Kendall Jenner kaupir fasteign fyrir hundruð milljóna í Beverly Hills

Kendall Jenner kaupir fasteign fyrir hundruð milljóna í Beverly Hills

24.10.2017

Samkvæmt heimildum var Kendall Jenner að kaupa fasteign í Beverly Hills fyrir 8,55 milljón dollara eða rúmlega 900 milljónir íslenskra króna. Eignin sem er ríflega 616 fermetrar og í spænskum stíl er staðsett í Mulholland Estates, hverfi sem er lokað af og með eigin öryggisgæslu, þar hafa stjörnur erins og Christina Aguilera og DJ Khaled Lesa meira

Látúnsbarkinn Bjarni aldrei verið betri – Skemmtilegir stórafmælistónleikar

Látúnsbarkinn Bjarni aldrei verið betri – Skemmtilegir stórafmælistónleikar

24.10.2017

Árið 1987 steig ungur drengur á svið í Látúnsbarkakeppni Stuðmanna í Tívóli í Hveragerði. Drengurinn, Bjarni Arason, sem var aðeins 16 ára gamall kom sá og sigraði og hefur síðan heillað landsmenn með söng og sviðsframkomu. Bjarni hefur gefið út sjö breiðskífur, sungið lög á fjölmargar safnplötur, sungið með Milljónamæringunum, komið fram í ótal sýningum Lesa meira

Þorleifur og Mikael blessa Íslendinga af einskærri snilld

Þorleifur og Mikael blessa Íslendinga af einskærri snilld

24.10.2017

Borgarleikhúsið frumsýndi á föstudag Guð blessi Ísland eftir þá Mikael Torfason og Þorleif Örn Arnarsson, en þeir félagar settu upp Njálu í Borgarleikhúsinu fyrir tveimur árum og sló sú sýning í gegn. Þorleifur Örn Arnarsson leikstýrir og skrifar auk þess handritið ásamt Mikael Torfasyni, leikmyndahönnuður er Ilmur Stefánsdóttir, Katrín Hahner sér um tónlist og í Lesa meira

Sendiherrahjónin Edda og Pálmi trylltu fullan sal af áhorfendum

Sendiherrahjónin Edda og Pálmi trylltu fullan sal af áhorfendum

23.10.2017

Risaeðlurnar, lokahluti leikhúsþríleiks Ragnars Bragasonar um afkima íslensks samfélags, var frumsýnt í Þjóðleikhúsinu síðastliðinn föstudag. Uppselt var á sýninguna og beið fjöldi prúðbúinna gesta spenntur eftir verkinu, enda hafa fyrri verk Ragnars hlotið einróma lof bæði áhorfenda og gagnrýnenda.  Gullregn og Óskasteinar hlutu báðar fjölda tilnefninga til Grímunnar og Grímuverðlaun. Ragnar Bragason leikstýrir og skrifar handrit, Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af