Selena Gomez og The Weeknd hætt saman
Selena Gomez og The Weeknd eru hætt saman samkvæmt heimildum People, en þau hafa verið í sambandi í tíu mánuði. „Það hefur verið álag á sambandinu að hann er á tónleikaferðalagi og hún er í tökum í New York.“ Þau opinberuðu samband sitt á Instagram þegar þau voru stödd á Coachella tónlistarhátíðinni. A post shared Lesa meira
Kíkt inn á kosningavökur
Bleikt tók hring á þremur kosningavökum á laugardagskvöld. Byrjað var á Grand Hótel þar sem Sjálfstæðisflokkurinn var með sína kosningavöku. Næst lá leiðin yfir í Björtuloft í Hörpu þar sem kosningavaka Samfylkingarinnar var. Síðasta kosningavakan sem kíkt var á var hjá Vinstri hreyfingunni – Grænt framboð í Iðnó. Formenn flokkana voru síðan komnir í RÚV, Lesa meira
Kátur kvennafans í Kaplakrika
Ljósmæðrafélagið hélt sitt fyrsta kvennakvöld í gærkvöldi í Kaplakrika. Mætingin var einstaklega góð og nutu konur veitinga og skemmtunar, ásamt því að kynna sér vöruúrval hjá fjölda fyrirtækja sem voru með bása. Aðgöngumiðinn inn gilti sem happdrættismiði og svignuðu borð undan fjölda glæsilegra vinninga. Eva Ruza var kynnir kvöldsins og sáu söngkonurnar Jóhanna Guðrún og Erna Hrönn Lesa meira
Brad Pitt byrjaður að „deita“ 21 árs tvífara Angelinu Jolie
Sögur herma að Brad Pitt sé farinn að hitta Ellu Purnell, sem er 21 árs gömul og lék ásamt fyrrum eiginkonu hans, Angelinu Jolie, í Maleficent. Þar lék Purnell yngri útgáfu Jolie og verður að segjast að þær eru sláandi líkar. Pitt er svo heillaður af Purnell að hún er búin að leika í áheyrnarprufum Lesa meira
Myndband: Made in sveitin gefur út Lýstu leiðina
Strákarnir í hljómsveitinni Made in sveitin voru að senda út fjórða lagið af væntanlegri breiðskífu þeirra. Lagið heitir Lýstu leiðina og er samið af Ívari Þormarssyni trommara sveitarinnar og Hreimi Erni Heimissyni söngvara. „Við erum gríðarlega stoltir af þessu lagi og hlökkum mikið til að flytja þetta „live,“ segja strákarnir, sem hafa verið duglegir undanfarin Lesa meira
Stjórnmálamenn skælbrosandi með snjallsímana á lofti
Formenn stjórnmálaflokkana mættu í beina útsendingu hjá RÚV á laugardagskvöldið. Gaman var að fylgjast með þeim þar sem þeir voru allir með snjallsímana á lofti, enda nýjar tölur að berast jafnóðum og minntu helst á unglinga nútímans. Léku þeir á alls oddi hver við annan og er það vonandi merki um gott samstarf á þingi. Lesa meira
Ljósmæðrafélagið heldur kvennakvöld í Kaplakrika
Ljósmæðrafélagið heldur kvennakvöld í kvöld í fyrsta sinn. Kvennakvöldið verður í Sjónarhól, sal Kaplakrika og opnar húsið kl.19:30. Það kostar 2000 krónur inn og mun inngöngumiðinn gilda sem happdrættismiði, hægt verður að kaupa fleiri miða á staðnum. Meðal vinninga eru hótelgistingar, þyrluflug, út að borða, gjafabréf á snyrtistofum, líkamsrækt, fallegir hlutir á heimilið og húðflúr. Lesa meira
Ertu tilbúinn fyrir nýjasta myndband Taylor Swift?
Nýjasta myndband Taylor Swift kom út í gær. Myndbandið er við lagið …Ready for it? sem er annað lag plötunnar Reputation sem kemur út 10. nóvember næstkomandi. Myndbandið, sem Joseh Kahn gerir, er í anda fyrri myndbanda Swift: gullmoli fyrir augun og stútfullt af alls konar leyndum tilvísunum og skilaboðum.
Eyþór Ingi og „allir hinir“ fóru á kostum í Bæjarbíói
Söngvarinn Eyþór Ingi Gunnlaugsson fór á kostum á tónleikum í gærkvöldi í Bæjarbíói í Hafnarfirði og sýndi á sér allar sínar bestu hliðar. Allar bestu hliðarnar er nafnið á tónleikaröðinni, en Eyþór Ingi ásamt Benna hljóð- og aðstoðarmanni sínum hefur ferðast vítt og breitt um landið með tónleikana. Eyþór Ingi stóð einn á sviðinu með Lesa meira
Krummi og Halldór eru LEGEND – „Platan var í hausnum á mér í meira en 15 ár“
Nýlega gaf tvíeykið LEGEND út sína aðra plötu Midnight Champion. Platan verður fáanleg á tvöföldum lituðum vínil, geisladisk og kassettu í öllum helstu plötuverslunum á Reykjavíkur svæðinu í byrjun nóvember og tónleikaferðalög eru framundan hjá sveitinni að kynna plötuna. „Ég var búinn að vera með þessa plötu í hausnum á mér í meira en fimmtán Lesa meira