„Sögurnar mínar leiða mig að áhugaverðu fólki“ – Ármann gefur út sína sautjándu bók
Ármann Reynisson gefur nú út sína sautjándu bók, Vinjettur og af því tilefni bauð hann heim til sín í útgáfuboð. „Það eru alltaf 43 sögur í hverri bók, bæði á íslensku og þýddar yfir á vandaða íslensku,“ segir Ármann. Síðustu fimm bækur hefur Lisa Marie Mahmic þýtt yfir á ensku, en fyrri bækurnar þýddi Martin Lesa meira
Eliza stóð vaktina í Smáralind
Sala á Neyðarkallinum 2017 hófst formlega í gær kl. 16 í Smáralind þar sem Eliza Jean Reid forsetafrú stóð vaktina ásamt björgunarsveitafólki af höfuðborgarsvæðinu og seldi Neyðarkall, á meðan Guðni Th. forseti Íslands fundaði á Bessastöðum vegna stjórnarmyndunar. Næstu daga munu sjálfboðaliðar frá björgunarsveitum víðsvegar um land selja Neyðarkall og afla þannig fjár til reksturs björgunarstarfs. Hagnaður af Lesa meira
Kardashian systurnar tóku hrekkjavökuna alla leið
Systurnar Kylie, Kim og Khloé láta ekkert tækifæri frá sér sleppa til að vekja athygli og hrekkjavakan er þar engin undantekning. Hin tvítuga Kylie Jenner hafði reyndar hægt um sig um helgina, en á þriðjudag ákvað hún að skella sér í hrekkjavökubúning og engill varð fyrir valinu. Vinkona hennar, Jordyn Woods, var hinsvegar djöfullinn sjálfur Lesa meira
Húsfyllir þegar Jón Kalman sagði frá Sögu Ástu og ástarinnar
Nýjasta bók Jóns Kalmans Stefánssonar er komin út hjá Benedikt bókaútgáfu. Útgáfuboð var nýlega þar sem húsfyllir var góðra gesta. Jón Kalman las upp úr bókinni og áritaði fyrir áhugasama. Öll fæðumst við nafnlaus en erum mjög fljótlega nefnd svo það verði ögn erfiðara fyrir dauðann að sækja okkur. Foreldrar Ástu völdu nafnið meðan hún Lesa meira
Beyoncé verður með í leikinni endurgerð Lion King
Aðdáendur Disney bíða með mikilli eftirvæntingu eftir leikinni endurgerð Konungs ljónanna (The Lion King frá árinu 1994). Myndin mun feta í fótspor Þyrnirósar (Cinderella), Fríða og Dýrið (Beauty and the Beast), Lísa í Undralandi (Alice in Wonderland) og Maleficent. Leikstjórinn Jon Favreau, sem einnig leikstýrði Skógarlíf (The Jungle Book) mun leikstýra Konungi ljónanna. Áætlað er Lesa meira
Mistur ríkti í GAMMA á mánudagseftirmiðdegi
Ragnar Jónasson yfirlögfræðingur GAMMA gaf nýlega út sína níundu bók, Mistur. Af því tilefni var boðið í útgáfuhóf og mætti fjöldi manna til að fagna með Ragnari, festa kaup á bókinni og fá eiginhandaráritun. Bækur Ragnars hafa notið mikilla vinsælda og er hann einn af okkar bestu og virtustu rithöfundum. Bækur hans hafa verið þýddar Lesa meira
Ashley Graham fagnar þrítugsafmælinu með sundfatalínu
Fyrirsætan Ashley Graham tók sér ekki frí á þrítugsafmælisdaginn sinn. Þess í stað hélt hún ásamt sjö vinkonum sínum til Costa Rica, þar sem þær leigðu lúxusvillu og tóku auglýsingamyndir fyrir nýja sundfatalínu Graham. Graham er ötul talskona jákvæðrar líkamsvitundar og fyrri lína hennar, „Swimsuits for all“ sýndi það að konur í yfirstærð vilja ekki Lesa meira
Nicki Minaj leikur í jólaherferð H&M
Nicki Minaj, sem þegar er með tvo varalitasamninga við MAC í gangi, er einnig búin að landa samningi við H&M, en hún mun leika í jólaauglýsingaherferð þeirra. Minaj sagði frá nýja samningnum á Instagram. https://www.instagram.com/p/Ba6ThRZh_Dj/ Í maí klæddist Minaj fötum frá H&M á rauða dreglinum á Met Gala. Þar gaf hún upp að hún væri Lesa meira
Snapchat parið sem felldi hugi saman eftir gott shout out – Tinna Bk og Gói Sportrönd eru alsæl með hvort annað, þola ekki drama og taka sig ekki of hátíðlega
Ég mælti mér mót einn kaldan, en fallegan dag í október við Snapchatparið Tinnu Björk Kristinsdóttur og Ingólf Grétarsson, eða tinnabk og goisportrond eins og þau heita á Snapchat. Með þeim í för var lítil og krúttleg dóttir Tinnu, hún Helena Ósk, en henni bregður oft fyrir á snappi þeirra beggja og er nauðalík Lesa meira
Stjörnurnar bregða sér í hrekkjavökubúning
Þar sem hrekkjavakan fellur á daginn í dag, þriðjudag, er ljóst að búningaglaðir geta glaðst tvær helgar í röð. Margir voru á ferli í miðbænum síðustu helgi í búningum og næstu helgi eru partý og skemmtistaðir þar sem áhersla er á búningagleðina. Stjörnurnar hafa líka gaman af að bregða sér í búning og annan karakter Lesa meira