fbpx
Miðvikudagur 17.júlí 2024

Fræga fólkið

Valin besta leikkonan 81 árs að aldri – Steig á svið aftur eftir 25 ára pásu

Valin besta leikkonan 81 árs að aldri – Steig á svið aftur eftir 25 ára pásu

05.12.2017

Glenda Jackson var valin besta leikkonan á London leiklistarverðlaunahátíðinni (London Evening Standard Theatre Awards) sem haldin var á sunnudagskvöldið síðastliðið. Glenda Jackson er vel þekkt leikkona í Bretlandi og víðar og lék hún jafnt á sviði, í sjónvarpi og kvikmyndum, en hún er nýlega stigin aftur á leiklistarsviðið eftir 25 ára hlé. Í því langa Lesa meira

Myndband: Valur syngur um hve þreytandi er að fá bara mjúka pakka í jólagjöf

Myndband: Valur syngur um hve þreytandi er að fá bara mjúka pakka í jólagjöf

05.12.2017

Valur Sigurmann Steindórsson er 24 ára og er í söngskóla Sigurðar Dements. Í meðfylgjandi myndbandi syngur hann frumsaminn texta eftir söngkennara sinn, Þór Breiðfjörð. Lagið heitir Gethsemane og er úr söngleiknum Jesus Christ Superstar. Í textanum sem saminn var fyrir tveimur vikum síðan minnir Þór fólk á hve þreytandi það getur verið að fá bara mjúka Lesa meira

Hrefna Líf situr fyrir svörum: Framhleypin og filterslaus mamma, kærasta, snappari, nemi og leigubílstjóri

Hrefna Líf situr fyrir svörum: Framhleypin og filterslaus mamma, kærasta, snappari, nemi og leigubílstjóri

04.12.2017

Hrefna Líf Ólafsdóttir á mann sem hún kallar ,,Húshjálpina” og barn sem er að verða 1 árs og heitir Jökull Dreki, en er þó oftast kallaður bara Dreki. Hrefna Líf keyrir eigin leigubíl og stefnir á nám eftir áramót eftir að hafa verið í smá fæðingarorlofi. „Ég segi smá fæðingarorlofi þar sem að fyrstu sex Lesa meira

Myndband: Ashley Graham og fleiri fyrirsætur í kynþokkafullu jóladagatali

Myndband: Ashley Graham og fleiri fyrirsætur í kynþokkafullu jóladagatali

04.12.2017

Fyrirsætan Ashley Graham er sú fyrsta sem birtist í jóladagatali tímaritsins LOVE fyrir árið 2017. Þetta er sjöunda árið í röð sem LOVE birtir slíkt jóladagatal og eykst áhorfið með hverju ári. Áætlað er að dagatalið í ár slái áhorfsmet ársins 2016, en 84 milljón áhorf voru það ár.Sem er kannski ekki skrýtið því hér Lesa meira

Myndband: Strákabandið Rak-Su sigurvegarar breska X Factor í ár

Myndband: Strákabandið Rak-Su sigurvegarar breska X Factor í ár

04.12.2017

Strákabandið Rak-Su bar sigur úr býtum í breska X Factor, en úrslitaþátturinn fór fram í gærkvöldi í beinni útsendingu. Þeir eru fyrsta strákabandið til að vinna keppnina, frá því hún byrjaði árið 2004. Söngkonan Grace Davies varð í öðru sæti í ár. Rak-Su þakkaði áhorfendum og fjölskyldum sínum fyrir stuðninginn og fagnaði einn þjálfara keppninnar, Lesa meira

,,Held að þetta sé jólagjöfin sem allir kærastar vilja undir tréð“

,,Held að þetta sé jólagjöfin sem allir kærastar vilja undir tréð“

01.12.2017

Í tilefni þess að í dag verður dregið í riðla fyrir Heimsmeistaramótið í Rússlandi ákvað landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson, einn af höfundum Beint í mark að senda krökkunum sem dvelja á Barnaspítala Hringsins gjöf. Krakkarnir fengu gefins nokkur eintök af Beint í mark en þar á meðal var eitt áritað af Jóhanni, Gylfa Þór Sigurðssyni Lesa meira

Fimm prinsar sem enn eru á lausu

Fimm prinsar sem enn eru á lausu

30.11.2017

Það má vel vera að Harry bretaprins sé genginn út, en það leynast enn þá nokkrir prinsar (alvöru prinsar) á lausu. Hinn 23 ára gamli Abdullah, sonur Abdullah konungs og Rania drottningar, er ekki bara af aðalsættum, hann er líka Instagram stjarna með 1,1 milljón fylgjendur. Á meðal mynda sem hann hefur póstað eru sjálfa Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af