fbpx
Sunnudagur 26.janúar 2025

Fræga fólkið

Vissir þú að þessar stjörnur voru einu sinni giftar?

Vissir þú að þessar stjörnur voru einu sinni giftar?

06.04.2023

Það getur verið erfitt að eiga langlíft ástarsamband í Hollywood, stöðugt undir smásjá slúðurblaða sem fylgjast grannt með hverri hreyfingu. Sumum stjörnupörum hefur tekist það, eins og Victoriu og David Beckham og Will og Jada Pinkett Smith. Svo eru það stjörnupörin sem þú vissir kannski ekki að giftust og skildu. Skoðaðu listann hér fyrir neðan, Lesa meira

Christina Aguilera nánast óþekkjanleg með engan farða

Christina Aguilera nánast óþekkjanleg með engan farða

07.04.2018

Söngkonan heimsfræga Christina Aguilera hefur aldrei verið feimin við að farða sig í gegnum tíðina og hefur hún verið sérstaklega þekkt fyrir langan „eyeliner“ og dökkan varalit. Bored Panda greindi frá því að söngkonan hafi farið í myndatöku fyrir tímaritið Paper á dögunum og margir hafa sagt að söngkonan sé nánast óþekkjanleg á myndunum þar sem hún er alveg ómáluð. Ég hef Lesa meira

Meðleikarar sem kom alls ekki saman

Meðleikarar sem kom alls ekki saman

06.03.2018

Stundum verður til ævilangur vinskapur milli meðleikara í kvikmyndum eða sjónvarpsþáttum. Fjölmörg dæmi eru einnig um að þeir hafi orðið ástfangnir. Síðan eru dæmi um stjörnur sem kom alls ekki saman þegar myndavélarnar voru ekki að rúlla. Marie Claire tók saman lista um nokkrar þeirra. Shannen Doherty og Jennie Garth: Beverly Hills: 90210 Doherty yfirgaf Lesa meira

Snyrtivöruráð Töru Brekkan – Törutrix

Snyrtivöruráð Töru Brekkan – Törutrix

04.03.2018

Tara Brekkan Pétursdóttir er einn af færustu förðunarfræðingum landsins. Tara er menntaður förðunarfræðingur og hefur starfað við það í mörg ár. Tara opnaði Snapchat-reikning sem varð fljótlega gífurlega vinsæll en þar gefur hún ýmis ráð sem snúa að heilbrigði húðarinnar og hársins auk þess sem hún leyfir fylgjendum sínum að fylgjast með þegar hún farðar Lesa meira

Sigrún Sigurpálsdóttir glímdi við lotugræðgi: „Ég var farin að æla blóði“

Sigrún Sigurpálsdóttir glímdi við lotugræðgi: „Ég var farin að æla blóði“

02.03.2018

Sigrún Sigurpálsdóttir snappari glímdi við lotugræðgi í mörg ár þar sem hún vandi sig á að borða rosalega mikið af mat og kasta honum svo öllum upp strax í kjölfarið. Sigrún ákvað að opna sig varðandi veikindi sín í þeirri von að geta hjálpað öðrum í sömu stöðu. Þetta byrjaði svona árið 2007, en árið Lesa meira

Klárir Íslenskir karlmenn sem eru á lausu

Klárir Íslenskir karlmenn sem eru á lausu

24.02.2018

Um síðustu helgi tókum við saman klárar Íslenskar konur sem eru á lausu og er því nú komið að körlunum. Bleikt skoðaði nokkra klára Íslenska karlmenn sem vill svo til að séu á lausu. Valþór Örn Sverrisson Valþór, oftast kallaður Valli í 24 Iceland er eins og gefur til kynna eigandi úra verslunarinnar 24 Iceland. Valli leyfir fólki að fylgjast með leik Lesa meira

Kristín og Binni Löve eiga von á barni: „Við erum mjög spennt“

Kristín og Binni Löve eiga von á barni: „Við erum mjög spennt“

21.02.2018

Kristín Pétursdóttir leikkona og Brynjólfur Löve Mogensson Snapcat stjarna eiga von á sínu fyrsta barni saman í ágúst. Kristín hefur starfað sem flugfreyja undanfarna mánuði en hún hefur meðal annars leikið í bíómyndunum Órói og Fólkið í Blokkinni. Ég er gengin fjórtán vikur og fjóra daga og við erum mjög spennt. Ég var að vísu mjög veik fyrstu 12 Lesa meira

Klárar Íslenskar konur sem eru á lausu

Klárar Íslenskar konur sem eru á lausu

17.02.2018

Stefnumótamenning á Íslandi hefur aldeilis breyst á síðustu árum með tilkomu samfélagsmiðla og smáforrita. Hér áður fyrr bauð fólk þeim sem þau höfðu áhuga á, á stefnumót og kynntist fólk almennilega þar. Nú þarf ekki nema eina stroku til hægri til þess að lýsa áhuga og þá getur fólk farið að spjalla saman samstundis og Lesa meira

Fertugur indverskur verkfræðingur slær í gegn á Instagram

Fertugur indverskur verkfræðingur slær í gegn á Instagram

15.02.2018

Just Sul er 44 ára verkfræðingur frá Indlandi. Hann nýtur mikilla vinsælda á samfélagsmiðlum og fylgjast rúmlega 2,3 milljón manns með honum á Instagram. Hvernig fer hann að því? Jú hann býr til sprenghlægileg myndbönd og gerir óspart grín af frægu fólki. Hann hefur endurgert myndir af Kylie Jenner, Justin Bieber og Lionel Messi svo fátt sé nefnt. Sjáðu stórskemmtilegu myndirnar hans hér að Lesa meira

Bríet Kristjánsdóttir leikkona í aðalhlutverki í Los Angeles: „Ég fékk hlutverkið og flaug beint á settið hjá Youtube“

Bríet Kristjánsdóttir leikkona í aðalhlutverki í Los Angeles: „Ég fékk hlutverkið og flaug beint á settið hjá Youtube“

09.02.2018

Bríet Kristjánsdóttir er íslensk leikkona sem býr og starfar úti í London. Bríet hefur bæði leikið fyrir sjónvarpsþætti og kvikmyndir en nýjasta hlutverk hennar var tekið upp í Los Angeles. Ég fékk símtal frá leikstjóra þáttanna sem bað mig að koma í prufu, ég var stödd í Kaupmannahöfn á þeim tíma svo allt áheyrnarprufu ferlið fór fram í gegnum Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af