Fræðsluskot Óla tölvu: Deepseek skrifar á íslensku
FókusÍ dag sýnir Óli tölva okkur hvernig við notum gervigreindarforritið Deepseek sem mikið hefur verið mikið í fréttum undanfarið. Hann leiðir meðal annars í ljós að Deepseek skilur íslensku og svarar fyrirspurnum fljótt og greiðlega.
Fræðsluskot Óla tölvu: Splunkuný tækni frá Open AI
FókusÓli tölva kynnir hér fyrir okkur nýja og skemmtilega tækni frá Opan AI, sama fyrirtækinu og hefur fært okkur ChatGPT. Hún heitir Sora.com. Um er að ræða sérstaka myndbandstækni þar sem ChatGPT er notað til að búa til skipanastreng:
Fræðsluskot Óla tölvu: Svona notar þú Google Keep
FókusGoogle Keep er einfalt forrit frá Google til að geyma minnispunkta, verkefnalista og hugmyndir með samstillingu á milli tækja. Í stuttu og skemmtilegu myndbandi hér að neðan sýnir Óli tölva notkun forritsins.
Fræðsluskot Óla tölvu: Svona geturðu skoðað Reykjavík í þrívídd
FókusÓlafur Kristjánsson hjá Netkynningu hefur sett saman stutt og bráðskemmtileg myndbönd þar sem þú getur lært ýmislegt gagnlegt og skemmtilegt með einföldum og aðgengilegum hætti. DV mun á næstunni birta myndbönd frá Ólafi undir heitinu „Fræðsluskot“ og fyrsta myndbandið er hér fyrir neðan. Þar sýnir Ólafur hvernig við getum skoðað Reykjavík í þrívídd í gegnum Lesa meira