Varar við hræðsluáróðri um hugbreytandi efni
FréttirLilja Sif Þorsteinsdóttir sálfræðingur hefur ritað grein um hugbreytandi efni sem birt var á Vísi fyrr í morgun. Greinina skrifar hún vegna umfjöllunar Kastljóss á RÚV síðastliðinn mánudag. Segir hún umfjöllunina hafa einkennst nokkuð af hræðsluáróðri um hugbreytandi efni. Lilja segir í greininni að hún hafi undanfarin misseri einbeitt sér að skaðaminnkun í meðferð fólks Lesa meira
Ásta Sigrún Helgadóttir: Fjárhagsleg heilsa fólks er samfélagslegt verkefni – fjárhagsvandræði algengasta orsök hjónaskilnaða
EyjanFjárhagsleg heilsa fólks er samfélagslegt vandamál, enda eru fjárhagsvandræði algengasta orsök hjónaskilnaða í dag. Mikilvægt hlutverk embættis umboðsmanns skuldara snýr að fræðslu og forvarnarstarfi. Segja má að enn sé ekki að fullu búið að gera upp hrunið vegna þess að sumir upplifa sig enn sem fórnarlömb þess, segir Ásta Sigrún Helgadóttir, umboðsmaður skuldara. Hún er Lesa meira
Finnar kenna grunnskólabörnum hvernig á að varast lygafréttir
PressanÍ Finnlandi er börnum niður í sex ára kennt hvernig á að varast lygafréttir. Það er gert með því að kenna þeim að vera gagnrýnin á þær heimildir sem fréttir eru byggðar á og á þá miðla sem birta þær. Mikið hefur verið um fréttir, sem ekki eru á rökum reistar, um aukaverkanir af bóluefnum Lesa meira