Hafa lagt hald á 21.000 dularfullar sendingar til Danmerkur
PressanFrá því vor hafa tollverðir lagt hald á 20.957 sendingar, sem innihalda fræ, í póstmiðstöðinni í Kastrup. Flestar sendingarnar koma frá Kína og flestar eru þær sendar viðtakendum óumbeðið. Sendingarnar vekja töluverðar áhyggjur hjá Landbúnaðarstofnuninni. Jótlandspósturinn hefur eftir Kristine Riskær, deildarstjóra hjá stofnuninni, að sendingarnar komi yfirleitt frá Kína og ekkert komi fram um hver Lesa meira
Sáði dularfullum fræjum sem komu í pósti – Útkoman var ótrúleg
PressanMörg þúsund Bandaríkjamenn hafa að undanförnu fengið fræ í pósti frá Kína. Fólkið pantaði þau ekki og er því um óumbeðnar sendingar að ræða. Ekki er vitað hver tilgangurinn með þessum sendingum er. DV skýrði nýlega frá þessu. New York Post skýrði frá því í vikunni að Doyle Crenshawn, bóndi í Booneville í Arkansas, hafi Lesa meira
Dularfullar fræsendingar til mörg þúsund heimila – Hver stendur á bak við þær?
PressanAð undanförnu hafa dularfullar sendingar, sem innihald fræ, borist inn um bréfalúgur á mörg þúsund bandarískum heimilum. Viðtakendurnir áttu ekki von á þessum fræjum og höfðu ekki pantað þau. Vitað er að þau eru frá Kína en ekki er vitað hver stendur á bak við þessar sendingar. Bandarísk yfirvöld vara fólk við að planta fræjunum. Lesa meira