fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Fósturforeldrar

Fósturforeldri palestínskra drengja segir hjásetu Íslands smánarblett – „Nánast í hvert skipti fáum við nýja andlátsfrétt“

Fósturforeldri palestínskra drengja segir hjásetu Íslands smánarblett – „Nánast í hvert skipti fáum við nýja andlátsfrétt“

Fréttir
30.10.2023

Fósturforeldri sem tók að sér fylgdarlausa drengi frá Palestínu segir það smánarblett á Íslandi að hafa ekki stutt við mannúðarvopnahlé á Gaza. Í hvert skipti sem samband næst við fjölskyldu og vini drengjanna á Gaza séu færðar andlátsfréttir af nákomnum. „Við höfum aldrei staðið í þessum sporum áður. Að vera með fólk í kringum sig sem er að Lesa meira

Baráttan gegn Barnaverndarstofu tekur á: „Sárara en ég mun nokkurn tímann geta sett í orð 

Baráttan gegn Barnaverndarstofu tekur á: „Sárara en ég mun nokkurn tímann geta sett í orð 

Fréttir
13.10.2019

Freyja Haraldsdóttir, þroskaþjálfi og fötlunaraktívisti, hefur lengi barist fyrir því að fá að gerast fósturforeldri. Barnaverndarstofa hefur hins vegar hafnað umsóknum hennar, en þá ákvörðun kærði Freyja til dómstóla. Taldi hún að Barnaverndarstofa hefði ekki farið að lögum og reglum þegar umsókn hennar var tekin fyrir og því mismunað henni á grundvelli fötlunar hennar. Á þetta féllst Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af