fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

Föstudagsþátturinn Fókus

Föstudagsþátturinn Fókus: Viktor byrjaði að spá í útlitinu í leikskóla – Alda vill ekki vera eins og „útbrunnin klámmyndastjarna“

Föstudagsþátturinn Fókus: Viktor byrjaði að spá í útlitinu í leikskóla – Alda vill ekki vera eins og „útbrunnin klámmyndastjarna“

Fókus
29.03.2019

Umræðuefni Föstudagsþáttarins Fókus, hlaðvarpsþáttar dægurmáladeildar DV, eru fegrunaraðgerðir að þessu sinni. Gestir þáttarins eru þau Viktor Andersen og Alda Guðrún Jónasdóttir, en þau eiga það sameiginlegt að vera ófeimin að ræða um þær fegrunaraðgerðir sem þau hafa gengist undir. Viktor er uppalinn á Seyðisfirði. Hann vinnur sem samskipta- og markaðstjóri fyrir LungA hátíðina. Í fyrra Lesa meira

Reynir kallaður pervert úti á götu: „Mikið af fólki sem er á móti mér“

Reynir kallaður pervert úti á götu: „Mikið af fólki sem er á móti mér“

Fókus
28.03.2019

„Ég á alveg fullt af „haters“,“ segir Reynir Bergmann, betur þekktur sem Reynir Snappari. Hann var gestur Föstudagsþáttarins Fókus hér á DV ásamt Gerði Arinbjarnardóttur hjá blush.is. Umræðuefnið var illt umtal á netinu og niðrandi skilaboð á samfélagsmiðlum, en bæði Reynir og Gerður eru það sem kallast áhrifavaldar. Sjá einnig: Reynir ætlaði að lesa upp Lesa meira

Gerður: „Svo kom eitt svona drull frá einhverjum unglingaskít og þá bara brotnaði heimurinn“

Gerður: „Svo kom eitt svona drull frá einhverjum unglingaskít og þá bara brotnaði heimurinn“

Fókus
24.03.2019

Gerður Arinbjarnardóttir, oftast kennd við verslunina blush.is og Reynir Bergmann, betur þekktur sem Reynir Snappari voru gestir í Föstudagsþættinum Fókus, nýjum þættir undir stjórn dægurmáladeildar DV. Umræðuefni þáttarins voru neikvæð skilaboð á samfélagsmiðlum og illt umtal. Sjá einnig: Reynir ætlaði að lesa upp sjúkustu skilaboðin sem hann hefur fengið: Var stoppaður af – „Þetta er Lesa meira

Reynir ætlaði að lesa upp sjúkustu skilaboðin sem hann hefur fengið: Var stoppaður af – „Þetta er alltof gróft“

Reynir ætlaði að lesa upp sjúkustu skilaboðin sem hann hefur fengið: Var stoppaður af – „Þetta er alltof gróft“

Fókus
23.03.2019

„Ég held að erfiðustu skilaboðin, ljótustu skilaboðin sem maður fær yfir höfuð, eru ekki þau sem endilega snerta mig sjálfa heldur fjölskyldu mína og vini. Þetta er minn leikur að vera með samfélagsmiðla, þetta á ekki að þurfa að bitna á fólkinu í kringum mig,“ segir Gerður Arinbjarnardóttir, oftast kennd við verslunina blush.is. Gerður er Lesa meira

Nýtt á DV – Föstudagsþátturinn Fókus: Dóttir Reynis kölluð Snapparabarnið – „Fólk hraunar og hleypur svo í burtu“

Nýtt á DV – Föstudagsþátturinn Fókus: Dóttir Reynis kölluð Snapparabarnið – „Fólk hraunar og hleypur svo í burtu“

Fókus
22.03.2019

Í dag hefur göngu sína nýr hlaðvarpsþáttur á DV sem heitir Föstudagsþátturinn Fókus. Um er að ræða vikulegan þátt í umsjón dægurmáladeildar DV verða ýmis málefni líðandi stundar tækluð. Undir hatt dægurmáladeildar DV falla undirsíðurnar Fókus, Bleikt og Matur og því er óhætt að lofa því að efnistök verða fjölbreytt í þættinum. Fyrstu föstudagsþátturinn er Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af