fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

Föstudagsþátturinn Fókus

Elli Egilsson um hjónaband hans og Maríu Birtu: „Við höfum svo góð áhrif á hvort annað“

Elli Egilsson um hjónaband hans og Maríu Birtu: „Við höfum svo góð áhrif á hvort annað“

Fókus
21.07.2019

Myndlistarmaðurinn Elli Egilsson er nýjasti gestur Föstudagsþáttarins Fókus, hlaðvarpsþáttar dægurmáladeildar DV. Elli opnaði myndlistarsýninguna Hugarfar á föstudaginn síðastliðinn í Norr11 við Hverfisgötu. Við ræddum við Ella um listina, vinnustofu hans í hættulegasta hverfi Los Angeles og hjónaband hans og athafna- og leikkonunnar Maríu Birtu. Sjá einnig: Elli lenti í ljótum hrekk gengjameðlima: „Þetta er þeirra Lesa meira

Elli lenti í ljótum hrekk gengjameðlima: „Þetta er þeirra hverfi alveg eins og Vesturbærinn er mitt hverfi“

Elli lenti í ljótum hrekk gengjameðlima: „Þetta er þeirra hverfi alveg eins og Vesturbærinn er mitt hverfi“

Fókus
19.07.2019

Myndlistarmaðurinn Elli Egilsson er nýjasti gestur Föstudagsþáttarins Fókus, hlaðvarpsþáttar dægurmáladeildar DV. Elli er að opna myndlistarsýninguna Hugarfar í dag í Norr11 við Hverfisgötu. Á sýningunni verða ný olíumálverk sem enginn hefur séð, fyrir utan eiginkonu hans, Maríu Birtu. Við ræddum við Ella um listina, vinnustofu hans í hættulegasta hverfi Los Angeles og hjónaband hans og Lesa meira

Ferðamenn hissa að hestum sé slátrað á Íslandi: „Halda að Íslendingar hugsi langbest um dýrin“

Ferðamenn hissa að hestum sé slátrað á Íslandi: „Halda að Íslendingar hugsi langbest um dýrin“

Fókus
15.07.2019

Vigga Þórðar og Birkir Steinn Erlingsson eru gestir vikunnar í Föstudagsþættinum Fókus. Þau eru tveir af stjórnendum Anonymous for the Voiceless á Íslandi, eða AV. AV eru dýraréttindasamtök og ganga út á að sýna fólki hvað gerist fyrir dýr í öllum iðnaðinn. Meðlimir AV eru með svo kallaða sannleikskubba þar sem sumir meðlimanna standa með Lesa meira

Vigga Þórðar og Birkir Steinn eru í AV: „Gengur út á að sýna fólki hvað gerist fyrir dýr í öllum iðnaði“

Vigga Þórðar og Birkir Steinn eru í AV: „Gengur út á að sýna fólki hvað gerist fyrir dýr í öllum iðnaði“

Fókus
12.07.2019

Föstudagsþátturinn Fókus er vikulegur hlaðvarpsþáttur dægurmáladeildar DV. Í þættinum fáum við til okkar fjölbreytta gesti til að tala um allt milli himins og jarðar. Gestir vikunnar eru Vigga Þórðar og Birkir Steinn, tveir af stjórnendum Anonymous for the Voiceless á Íslandi, eða AV eins og það verður kallað hér eftir. Vigga og Birkir Steinn segja Lesa meira

Svona fékk María Birta hlutverk í nýju Tarantino myndinni: „Hann er náttúrlega algjör snillingur“

Svona fékk María Birta hlutverk í nýju Tarantino myndinni: „Hann er náttúrlega algjör snillingur“

Fókus
05.07.2019

María Birta, leikkona og athafnakona með meiru, hefur verið með annan fótinn úti í Los Angeles síðastliðin sex ár að reyna fyrir sér í einum harðasta bransanum þarna úti, Hollywood-bransanum. Nýlega skrifaði María Birta undir sinn stærsta samning til þessa og mun koma fram sem glímukappi og leikkona á sviði í Las Vegas og Skotlandi. Lesa meira

Svona hefur Berglindi tekist að ferðast til Dubai tvisvar á þessu ári

Svona hefur Berglindi tekist að ferðast til Dubai tvisvar á þessu ári

Fókus
02.07.2019

Berglind Saga Bjarnadóttir er nýjasti gestur Föstudagsþáttarins Fókus, hlaðvarpsþáttar dægurmáladeildar DV. Hún er móðir og vinnur við vöruþróun í íslenskri matvælaframleiðslu. Berglind heldur úti vinsælum Instagram-aðgangi þar sem hún sýnir frá sínu daglega lífi og öðru uppbyggilegu sem hún telur geta gagnast öðrum. https://www.instagram.com/p/Bs6TrdFgfWO/ Berglind Saga elskar að ferðast og hefur farið til Spánar og Lesa meira

Misheppnaðar viðskiptahugmyndir Berglindar: „Fattaði að þetta væri kannski ekki svo góð hugmynd í íslensku veðurfari“

Misheppnaðar viðskiptahugmyndir Berglindar: „Fattaði að þetta væri kannski ekki svo góð hugmynd í íslensku veðurfari“

Fókus
30.06.2019

Berglind Saga Bjarnadóttir er nýjasti gestur Föstudagsþáttarins Fókus, hlaðvarpsþáttar dægurmáladeildar DV. Það gætu einhverjir kannast við Berglindi Sögu úr Instagram Íslands, en þar vakti hún mikla athygli fyrir einkennilegar varaæfingar. Í kjölfarið hefur fylgjendahópur hennar á Instagram stækkað ört. Berglind Saga er móðir Bergþórs, 6 ára. Hún vinnur í vöruþróun fyrir matvælaframleiðslu og mun bráðlega Lesa meira

Góð ráð fyrir hlaupara: „Það sem okkur finnst vera rólegt er eiginlega alltaf aðeins of hratt“

Góð ráð fyrir hlaupara: „Það sem okkur finnst vera rólegt er eiginlega alltaf aðeins of hratt“

Fókus
23.06.2019

Arnar Pétursson, maraþonhlaupari flakkar í sumar á milli hlaupahópa um allt land í samstarfi við Íslandsbanka. Arnar er 28 ára og hefur æft hlaup í átta ár. Hann hefur 25 sinnum orðið Íslandsmeistari í hlaupi og árið 2017 varð hann Íslandsmeistari í níu mismunandi hlaupagreinum. Arnar er nýjasti gestur hlaðvarpsþáttar dægurmáladeildar DV, föstudagsþáttarins Fókus, þar Lesa meira

Fjölskyldunni brá þegar að Arnar skráði sig í maraþon: „Það var eins og ég væri að fara í fallhlífarstökk án fallhlífar“

Fjölskyldunni brá þegar að Arnar skráði sig í maraþon: „Það var eins og ég væri að fara í fallhlífarstökk án fallhlífar“

Fókus
21.06.2019

Arnar Pétursson, maraþonhlaupari flakkar í sumar á milli hlaupahópa um allt land í samstarfi við Íslandsbanka. Arnar er 28 ára og hefur æft hlaup í átta ár. Hann hefur 25 sinnum orðið Íslandsmeistari í hlaupi og árið 2017 varð hann Íslandsmeistari í níu mismunandi hlaupagreinum. Arnar er nýjasti gestur hlaðvarpsþáttar dægurmáladeildar DV, föstudagsþáttarins Fókus, þar Lesa meira

Tara Margrét: „Ég held í alvöru að við værum miklu heilbrigðari ef það væru ekki til fitufordómar“

Tara Margrét: „Ég held í alvöru að við værum miklu heilbrigðari ef það væru ekki til fitufordómar“

Fókus
10.06.2019

Tara Margrét Vilhjálmsdóttir og Erna Kristín Stefánsdóttir eru gestir Föstudagsþáttarins Fókus, hlaðvarpsþáttar dægurmáladeildar DV. Í þættinum ræða þær um líkamsvirðingu og fitufordóma. Tara Margrét er líklegast kunnug flestum landsmönnum. Hún er stjórnarmeðlimur Samtaka um líkamsvirðingu og er ófeimin að standa upp og berjast fyrir því að allir líkamar fái þá virðingu sem þeir eiga skilið. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af