Eiturgas lak um höfuðstöðvar sænsku öryggislögreglunnar
Fréttir28.02.2024
Síðastliðinn föstudag voru höfuðstöðvar sænsku öryggislögreglunnar Säpo, í Solna norður af Stokkhólmi, rýmdar eftir að grunur lék á um að gasleki hefði komið upp í byggingunni. Nokkrir starfsmenn veiktust. Nú hefur verið staðfest að um var að ræða baneitraða gastegund. Um var að ræða Fosgen, öðru nafni kóbalt klóríð, sem er eitrað og hefur verið Lesa meira