fbpx
Þriðjudagur 28.janúar 2025

fosfín

„Skýrasta merkið sem við höfum séð um líf utan jarðarinnar“

„Skýrasta merkið sem við höfum séð um líf utan jarðarinnar“

Pressan
19.09.2020

Eins og fram kom fyrr í vikunni hafa vísindamenn fundið gastegundina fosfín í skýjum Venusar. Þetta getur bent til að örverur þrífist í skýjum plánetunnar. Hér á jörðinni myndast fosfíngas aðeins í iðnaði eða sem úrgangsefni örvera sem þrífast í súrefnissnauðu umhverfi. Það var alþjóðlegur hópur vísindamanna sem gerði þessa uppgötvun en niðurstöður rannsóknar þeirra hafa verið birtar í Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af