fbpx
Þriðjudagur 03.desember 2024

Forystusætið

Orðið á götunni: Mun taktísk kosning ráða úrslitum um forystusætið?

Orðið á götunni: Mun taktísk kosning ráða úrslitum um forystusætið?

Eyjan
Fyrir 1 viku

Stjórnmálafræðingar hafa bent á að það gæti nú gerst í fyrst skipti í alþingiskosningum á Íslandi að taktísk hugsun kjósenda ráði miklu um úrslitin. Þetta gerðist í forsetakosningum hér á landi sl. sumar þegar þeir sem gátu ekki hugsað sér að Katrín Jakobsdóttir hlyti kosningu lögðu mat á það hvaða frambjóðandi gæti unnið hana. Halla Lesa meira

Orðið á götunni: Spurningarnar sem ekki komu

Orðið á götunni: Spurningarnar sem ekki komu

Eyjan
23.05.2024

Ríkissjónvarpið birtir þessa dagana viðtöl við forsetaframbjóðendur í Forystusætinu. Orðið á götunni er að þættirnir séu nokkuð misjafnir að gæðum, og þá ekki aðeins frammistaða frambjóðendanna heldur einnig frammistaða spyrla. Þannig vakti athygli í síðustu viku er einn reyndasti fréttamaður stofnunarinnar, sem einatt er fágaður og kurteis í framkomu, var sem andsetinn, gat vart falið Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af