fbpx
Mánudagur 24.febrúar 2025

forystan

Guðrún Hafsteinsdóttir: Forystan hefur fjarlægst flokksmenn – fleiri fái að kjósa forystuna en bara landsfundarfulltrúar

Guðrún Hafsteinsdóttir: Forystan hefur fjarlægst flokksmenn – fleiri fái að kjósa forystuna en bara landsfundarfulltrúar

Eyjan
Fyrir 5 klukkutímum

Ef Guðrún Hafsteinsdóttir nær kjöri sem formaður Sjálfstæðisflokksins um helgina vill hún beita sér fyrir breytingum á stjórnskipulagi flokksins m.a. til að fleiri flokksmenn fái að kjósa forystu hans en einungis þeir sem sitja landsfund. Hún telur að efla þurfi málefnastarf flokksins og virkja flokksmenn betur en nú er til þátttöku í flokksstarfinu. Hún segir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af