Orðið á götunni: Forysta Sjálfstæðisflokksins flúin af hólmi – stefnir í blóðugan formannsslag milli Guðlaugs Þórs og Áslaugar Örnu
EyjanFráfarandi varaformaður Sjálfstæðisflokksins, Þordís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, gerði sér ljóst að hún ætti engan möguleika á að vinna formannskosningar í flokknum. Bakland hennar reyndist vera veikt og hún valdi rétt með því að gefa ekki kost á sér. Bæði formaður og varaformaður Sjálfstæðisflokksins renna nú af hólmi samtímis, gefast upp. Margir munu sakna Þórdísar úr Lesa meira
Orðið á götunni: Hvað verður um Framsóknarflokkinn? – Hver tekur við forystunni?
EyjanFramsóknarflokkurinn fékk sinn skerf af því afhroði sem fráfarandi ríkisstjórn galt í alþingiskosningunum þann 30. nóvember sl. Framsókn slapp þó betur úr vistinni hjá Sjálfstæðisflokknum en félagar þeirra í Vinstri grænum sem þurrkuðust út af þingi og hafa jafnvel kvatt íslensk stjórnmál endanlega. Framsókn náði einungis 7,8 prósent fylgi og missti 9,5 prósentustig frá prýðilegri Lesa meira