fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Forvarnir

Hvetur til þess að hætt verði að neyða börn til að knúsa og kyssa

Hvetur til þess að hætt verði að neyða börn til að knúsa og kyssa

Fókus
28.11.2023

Alfa Jóhannsdóttir forvarnarfulltrúi hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga ritaði grein sem birt var fyrr í dag á Vísi. Í greininni veitir hún ráð um forvarnir gegn ofbeldi í garð barna og segir meðal annars að varast skuli að neyða þau til að kyssa og knúsa fólk. Góð byrjun sé hins vegar að vera ekki feimin við Lesa meira

Ásta Sigrún Helgadóttir: Fjárhagsleg heilsa fólks er samfélagslegt verkefni – fjárhagsvandræði algengasta orsök hjónaskilnaða

Ásta Sigrún Helgadóttir: Fjárhagsleg heilsa fólks er samfélagslegt verkefni – fjárhagsvandræði algengasta orsök hjónaskilnaða

Eyjan
25.11.2023

Fjárhagsleg heilsa fólks er samfélagslegt vandamál, enda eru fjárhagsvandræði algengasta orsök hjónaskilnaða í dag. Mikilvægt hlutverk embættis umboðsmanns skuldara snýr að fræðslu og forvarnarstarfi. Segja má að enn sé ekki að fullu búið að gera upp hrunið vegna þess að sumir upplifa sig enn sem fórnarlömb þess, segir Ásta Sigrún Helgadóttir, umboðsmaður skuldara. Hún er Lesa meira

Aldrei fyrr hafa svo margir reykt

Aldrei fyrr hafa svo margir reykt

Pressan
28.05.2021

Árið 2019 urðu reykingar um 8 milljónum manna að bana og á sama tíma fjölgaði reykingafólki og hefur það aldrei áður verið svo margt. Þetta eru niðurstöður nýrrar rannsóknar sem var birt í vísindaritinu The Lancet á fimmtudaginn. The Guardian skýrir frá þessu. Fram kemur að höfundar rannsóknarinnar beini því til stjórnvalda um allan heim að reyna Lesa meira

WHO hrósar Finnum fyrir aðgerðir gegn reykingum

WHO hrósar Finnum fyrir aðgerðir gegn reykingum

Pressan
10.06.2020

Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin WHO hrósar Finnum fyrir árangur þeirra í baráttunni gegn reykingum. Þarlendum yfirvöldum hefur tekist að takmarka vöxt rafrettureykinga og um leið hefur þeim sem reykja fækkað. WHO segir að Finnar hafi sýnt fram á að það sé hægt að mjakast nær reyklausu samfélagi án þess að fólk snúi sér að öðrum valkostum á borð Lesa meira

Hvað virkar í tóbaks-, áfengis- og vímuforvörnum í skólum

Hvað virkar í tóbaks-, áfengis- og vímuforvörnum í skólum

Fókus
05.02.2019

Embætti landlæknis hefur gefið út staðreyndablað um hvað virkar í tóbaks-, áfengis- og vímuvörnum í skólum. Staðreyndablaðið má prenta út hér. Ráðleggingarnar byggja á niðurstöðum rannsókna þar sem kemur fram að árangursríkar forvarnir leggja áherslu á gagnvirkar, sveigjanlegar og fjölbreyttar aðferðir. Hræðsluáróður og stutt erindi án eftirfylgni og undirbúnings ber að varast þar sem þau Lesa meira

Forvarnir í formi jafningjafræðslu – rafrettur, tóbaksneysla og geðheilbrigði

Forvarnir í formi jafningjafræðslu – rafrettur, tóbaksneysla og geðheilbrigði

Fókus
22.01.2019

Hafnarfjarðarbær tekur forvarnarhlutverk sitt alvarlega og hefur um nokkurt skeið farið þá leið að bjóða upp á jafningjafræðslu innan grunnskóla Hafnarfjarðar. Hefur þessi leið mælst vel fyrir hjá nemendum, foreldrum þeirra og starfsmönnum skólanna.   Í tilkynningu frá Hafnarfjarðarbæ segir að umræðan verði oft á tíðum opnari og öðruvísi og þykir því góð viðbót við Lesa meira

Valgarður fór tólf ára úr klóm prests og í gin fíknar

Valgarður fór tólf ára úr klóm prests og í gin fíknar

Fókus
12.11.2018

Listamaðurinn Valgarður Bragason hefur nú nýlokið við sýningu í Gallerý Port. Hann er í dag tveggja barna einstæður faðir og er þakklátur fyrir hvern dag enda hefur hann upplifað margt á sinni ævi. Æska hans var erfið bæði vegna aðstæðna á heimilinu og í Landakotsskóla var hann beittur grófu ofbeldi, andlegu, líkamlegu og kynferðislegu. Snemma ánetjaðist hann Lesa meira

Bein útsending: „Hver er þín saga? Meðvirkni og fjölskyldumynstur“

Bein útsending: „Hver er þín saga? Meðvirkni og fjölskyldumynstur“

Fókus
08.10.2018

https://www.facebook.com/www.dv.is/videos/328059241084932/ Málþingið Allsgáð æska, Samráðsvettvangur um vímuefnaforvarnir og valdeflingu foreldra, fer fram í dag kl. 17-19 í Gerðubergi. Að málþinginu standa fulltrúar frá Vímulausri æsku, IOGT á Íslandi og Olnbogabörnum. Málþingið er annað í röðinni og verður því streymt í beinni útsendingu á DV.is. Á dagskrá eru eftirfarandi erindi: „Að missa barn. Reynslusaga Óskar Vídalín, Lesa meira

Málþing foreldra ungmenna og þeirra sem hafa áhuga á forvörnum: „Við viljum styrkja foreldra almennt en ekki hræða þá“

Málþing foreldra ungmenna og þeirra sem hafa áhuga á forvörnum: „Við viljum styrkja foreldra almennt en ekki hræða þá“

Fréttir
31.08.2018

Laugardaginn 1. september fer fram málþing, sem ber yfirskriftina Allsgáð æska, í Veröld, húsi Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur, þar sem sérstaklega verður höfðað til foreldra ungmenna og þeim sem hafa áhuga á forvörnum. Guðrún Ágústsdóttir og Sigrún Vatnsdal Bjarnadóttir koma að málþinginu og ræddu þær við DV um þann vanda sem foreldrar barna í neyslu standa Lesa meira

Einar Darri var aðeins 18 ára þegar hann lést – „Við eigum öll bara eitt líf“ – Fyrsta forvarnaverkefnið í minningu Einars Darra

Einar Darri var aðeins 18 ára þegar hann lést – „Við eigum öll bara eitt líf“ – Fyrsta forvarnaverkefnið í minningu Einars Darra

Fókus
04.07.2018

Einar Darri Óskarsson lést á heimili sínu þann 25. maí síðastliðinn eftir neyslu róandi lyfja, hann var aðeins 18 ára, fæddur 10. febrúar 2000. Andlát hans var reiðarslag fyrir fjölskylduna og kom þeim í opna skjöldu. Nokkrum dögum síðar kom í ljós að Einar Daddi hafi fiktað við notkun lyfja í stuttan tíma, en hafði Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af