Liz Cheney tapaði í forvali Repúblikana – Trump gleðst
EyjanEins og spáð hafði verið tapaði Liz Cheney í forvali Repúblikanaflokksins í Wyoming í gær. Það liggur því ljóst fyrir að þingsetu hennar lýkur í haust en hún hefur setið í fulltrúadeild Bandaríkjaþings síðan 2017. Donald Trump, fyrrum forseti, hafði vonast til að Cheney myndi tapa en það hefur farið mjög illa í hann að hún hefur verið gagnrýnin á hann og embættisfærslur hans. Hún Lesa meira
Hreyfing á framboðsmálum VG – Róbert Marshall sagður íhuga framboð
EyjanTalið er líklegt að Róbert Marshall, upplýsingafulltrúi ríkisstjórnarinnar og fyrrverandi alþingismaður, muni bjóða sig fram í forvali VG í Reykjavík. Það sama á við um Orra Pál Jóhannsson, aðstoðarmann Guðmundar Inga Guðbrandssonar, umhverfisráðherra. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Segir blaðið að búist sé við að Guðmundur Ingi taki þátt í forvali VG í Suðvesturkjördæmi. Þar var Rósa Björk Brynjólfsdóttir oddviti Lesa meira