Steinunn Ólína skrifar: Áminning á sumardaginn fyrsta
EyjanFastir pennarOkkur er talin trú um að fortíðin móti okkur og satt er það að hún er hluti af okkar sögu. En að fletta stöðugt upp í þeirri sögubók er jafn tilgangslaust og að reyna að afstýra því sem orðið er. Fortíðin er dálítið eins og VHS spóla – ef þú reynir að spóla til baka Lesa meira
Ung hjón elska að lifa eins og fólk gerði fyrir 80 árum
PressanBresk hjón á þrítugsaldri hafa litað líf sitt eins mikið af því sem einkenndi fimmta áratug tuttugustu aldar og mögulegt er. Það er BBC sem ræðir við hjónin. Eiginkonan heiti Liberty Avery og er 24 ára en eiginmaðurinn heitir Greg Kirby og er 29 ára. Þau búa í þorpinu Ditchingham í Norfolk héraði í suðausturhluta Lesa meira
Sigmundur Ernir skrifar: Bannfæring fortíðarinnar
EyjanFastir pennarEitt er víst í áranna rás að tímarnir breytast og mennirnir með. Það getur heldur ekki annað verið, því stöðug og öflug barátta fyrir mannréttindum og frelsi undirokaðra hefur skilað sér í gerbreyttu samfélagi frá einni öld til annarrar. Og sakir þessa breytast viðhorf. Það sem þótti eðlilegt í eina tíð er í skásta falli Lesa meira