Liverpool endurnýjar áhuga sinn á miðjumanni Napoli
433Piotr Zielinski, miðjumaður Napoli er aftur kominn á óskalista Liverpool en það er Calciomercato sem greinir frá þessu. Miðjumaðurinn var sterklega orðaður við Liverpool á síðustu leiktíð en Jurgen Klopp ákvað að leggja ekki fram tilboð í hann. Verðmiðinn á Zielinski er í kringum 35 milljónir punda en hann er einungis 23 ára gamall. Emre Lesa meira
Líkir Mousa Dembele við Ronaldinho
433Mauricio Pochettino, stjóri Tottenham er afar ánægður með miðjumann liðsins, Mousa Dembele. Dembele hefur stimplað sig inn sem einn af bestu miðjumönnum deildarinnar í undanförnum leikjum og átt hvern stórleikinn á fætur öðrum. Dembele er frábær að halda bolta og hefur Pochettino nú líkt honum við Ronaldinho, fyrrum besta knattspyrnumann heims. „Ég er sá eini Lesa meira
Klopp hefur einblínt á andlega þáttinn í vikunni
433Liverpool tekur á móti West Ham í ensku úrvalsdeildinni í dag klukkan 15:00 Heimamenn verða að fá eitthvað útúr leiknum en liðið er í þriðja sæti deildarinnar með 54 stig, tveimur stigum á eftir Manchester United sem í öðru sæti deildarinnar á meðan West Ham er í tólfta sætinu. Reikna má fastlega með því að Lesa meira
United að klófesta miðjumann Nice?
433Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni. Félagaskiptaglugginn í stærstu deildum Evrópu er nú lokaður. Það er hins vegar alltaf nóg af slúðri en það er BBC sem tók saman. ————— Pep Guardiola, stjóri Manchester City er að skrifa Lesa meira
Klopp hrósar Firmino mikið: Ég hefði átt erfitt með einbeitingu
433Jurgen Klopp, stjóri Liverpool er afar sáttur með Roberto Firmino, sóknarmann liðsins. Firmino hefur verið magnaður í undanförnum leikjum, þrátt fyrir að hafa legið undir grun fyrir kynþáttafordóma í garð Mason Holgate. Hann var sýknður í vikunni en Klopp segir að hann sjálfur hefði átt erfitt með einbeitingu ef hann hefði verið í sporum Firmino. Lesa meira
Líklegt byrjunarlið Liverpool gegn West Ham – Henderson og Can byrja
433Liverpool tekur á móti West Ham í ensku úrvalsdeildinni á morgun klukkan 15:00. Heimamenn verða að fá eitthvað útúr leiknum en liðið er í þriðja sæti deildarinnar með 54 stig, tveimur stigum á eftir Manchester United sem í öðru sæti deildarinnar. West Ham situr sem stendur í tólfta sæti deildarinnar með 30 stig en getur Lesa meira
De Gea að verða launahæsti markmaður heims
433David de Gea, markmaður Manchester United er að skrifa undir nýjan samning við enska félagið en það er fjölmiðlar á Bretlandi sem greina frá þessu. De Gea hefur verið algjör lykilmaður í liði United, undanfarin ár en hann var nálægt því að ganga til liðs við Real Madrid sumarið 2015. Markmaðurin hefur áfram verið sterklega Lesa meira
Conte með áhugaverð ummæli um Andreas Christensen
433Andreas Christensen, varnarmaður Chelsea hefur unnið sér inn fast sæti í byrjunarliði liðsins á þessari leiktíð. Hann hefur sýnt lipra spretti með liðinu en gerði sig sekan um ansi slæm mistök í 1-1 jafntefli Chelsea gegn Barcelona í Meistaradeildinni í vikunni. Þrátt fyrir það hefur Antonio Conte, stjóri mikla trú á þessum danska varnarmanni. „Ég Lesa meira
Yfirmaður íþróttamála hjá AC Milan vorkennir Arsenal
433Dregið var í 16-liða úrslit Evrópudeildarinnar í dag og verður nokkuð um áhugaverðar viðureignir. AC Milan og Arsenal mætast meðal annars en báðum liðum hefur ekki gengið neitt sérstaklega vel á þessari leiktíð og gæti því eina von þeirra, að komast í Meistaradeildina, verið í gegnum Evrópudeildina. Massimiliano Mirabelli, yfirmaður íþróttamála hjá AC Milan vorkennir Lesa meira
Mourinho hrósar Pogba
433Jose Mourinho stjóri Manchester United hefur hrósað Paul Pogba miðjumanni félagsins hvernig hann tekur á því að vera á bekknum. Pogba var á bekknum gegn Sevilla í miðri viku en kom inn snemma leiks vegna meiðsla Ander Herrera. Búist er við að Pogba byrji þegar United mætir Chelsea á sunnudag. ,,Þið sáuð leikinn gegn Sevilla, Lesa meira