Byrjunarlið Arsenal og City í úrslitum Deildarbikarsins
433Arsenal og Manchester City mætast í úrslitum enska Deildarbikarsins í dag klukkan 16:30 og eru byrjunarliðin klár. Arsenal hefur ekki gengið neitt sérstaklega vel á þessari leiktíð en liðið situr sem stendur í sjötta sæti deildarinnar og gæti misst af Meistaradeildarsæti í vor. Manchester City er sem fyrr á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með 72 stig Lesa meira
Einkunnir úr leik Palace og Tottenham – Hennessey bestur
433Crystal Palace tók á móti Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í dag en leiknum lauk með 1-0 sigri gestanna. Það var Harry Kane sem reyndist hetja Tottenham þegar hann skoraði eina mark leiksins á 89. mínútu og lokatölur því 1-0 sigur gestanna. Einkunnir úr leiknum frá Sky Sports má sjá hér fyrir neðan. Crystal Palace: Hennessey Lesa meira
Harry Kane: Ég hélt að þetta væri ekki okkar dagur
433Crystal Palace tók á móti Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í dag en leiknum lauk með 1-0 sigri gestanna. Það var Harry Kane sem reyndist hetja Tottenham þegar hann skoraði eina mark leiksins á 89. mínútu og lokatölur því 1-0 sigur gestanna. Markaskorarinn var að vonum sáttur með stigin þrjú í dag og „Þetta tók sinn Lesa meira
Harry Kane hetja Tottenham gegn Crystal Palace
433Crystal Palace 0 – 1 Tottenham 1-0 Harry Kane (89′) Crystal Palace tók á móti Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í dag en leiknum lauk með 1-0 sigri gestanna. Heimamenn gjörsamlega óðu í færum í fyrri hálfleik en tókst ekki að skora og staðan því markalaus í hálfleik. Það var svo Harry Kane sem reyndist hetja Lesa meira
Fullyrt að Sterling missi af úrslitum Deildarbikarsins
433Arsenal og Manchester City mætast í úrslitum enska Deildarbikarsins í dag klukkan 16:30 en leikurinn fer fram á Wembley. Það ríkir mikil eftirvænting hjá stuðningsmönnum beggja liða fyrir úrslitunum en sparspekingar spá því að City taki bikarinn í ár. Enskir fjölmiðlar greina frá því í dag að Raheem Serling, sóknarmaður City muni missa af leiknum Lesa meira
Byrjunarlið United og Chelsea – Pogba og Lindelof byrja
433Manchester United tekur á móti Chelsea í stórleik ensku úrvalsdeildarinnar í dag klukkan 14:05 og eru bryjunarliðið klár. United situr sem stendur í þriðja sæti deildarinnar með 56 stig og er nú einu stigi á eftir Liverpool sem er í öðru sætinu. Chelsea er í fimmta sæti deildarinnar eins og staðan er núna og verður Lesa meira
Mynd: Evra með ljótan skurð á sköflungnum en elskar samt leikinn
433Liverpool tók á móti West Ham í ensku úrvalsdeildinni í gærdag en leiknum lauk með 4-1 sigri heimamanna. Það voru þeir Emre Can, Mohamed Salah, Roberto Firmino og Sadio Mane sem skoruðu mörk Liverpool í leiknum en Michail Antonio minnkaði muninn fyrir West Ham í stöðunni 3-0. Patrice Evra var í byrjunarliði West Ham í Lesa meira
Myndband: Jöfnunarmark Jóns Daða í gær gegn Derby
433Reading tók á móti Derby County í gærdag en leiknum lauk með 3-3 jafntefli. Kasey Palmer kom Derby yfir í upphafi leiks en Liam Kelly jafnaði metin fyrir Reading, tíu mínútum síðar. Modou Barrow kom Reading svo yfir á 32. mínútu en Richard Keogh og Tom Lawrance sáu til þess að staðan var orðin 3-2 Lesa meira
Verða Pogba og Neymar liðsfélagar næsta sumar?
433Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni. Félagaskiptaglugginn í stærstu deildum Evrópu er nú lokaður. Það er hins vegar alltaf nóg af slúðri en það er BBC sem tók saman. ————— Neymar á að hafa tjáð forráðamönnum Real Madrid Lesa meira
Enginn skorað meira með vinstri en Mohamed Salah
433Liverpool tók á móti West Ham í ensku úrvalsdeildinni í dag en leiknum lauk með 4-1 sigri heimamanna. Það voru þeir Emre Can, Mohamed Salah, Roberto Firmino og Sadio Mane sem skoruðu mörk Liverpool í dag en Michail Antonio minnkaði muninn fyrir West Ham í stöðunni 3-0. Salah hefur nú skorað 31 mark á leiktíðinni Lesa meira