fbpx
Föstudagur 29.nóvember 2024

Forsíða

Bilic drullar yfir heimavöll West Ham

Bilic drullar yfir heimavöll West Ham

433
27.02.2018

Slaven Bilic fyrrum stjóri West Ham er ekki hrifinn af London Stadium heimavelli West Ham. Árið 2016 færði West Ham sig af Upton Park yfir á nýja völlinn sem var notaður á Ólympíuleikunum í London. Völlurinn hefur verið gagnrýndur fyrir lélega stemmingu. ,,Þetta er ekki fótboltavöllur,“ sagði Billic. ,,Þetta er öðruvísi völlur en við vorum Lesa meira

Mynd: Heimir í viðtali við FIFA

Mynd: Heimir í viðtali við FIFA

433
27.02.2018

Það er nóg að gera hjá Heimi Hallgrímssyni þjálfara íslenska landsliðsins að ræða við erlenda fjölmiðla. Heimir og íslenska liðið heldur á HM í Rússlandi í sumar. Það gæti orðið síðasta verkefni Heimis sem íhugar að hætta með landsliðið komi góð tilboð frá stærri löndum. FIFA heimsótti Heimi í vikunni og ræddi við hann um Lesa meira

Kyngir niður snjó á Englandi – Leikmaður City bjó til snjókall

Kyngir niður snjó á Englandi – Leikmaður City bjó til snjókall

433
27.02.2018

Það snjóar all hressilega á Englandi þessa stundina og hvað helst á Norður-Englandi. Manchester borg fékk að finna fyrir snjókomu í dag og er svipuð spá næstu daga. Hafa menn í borg áhyggjur af samögngum fyrir leikinn gegn Arsenal í London á fimmtudag þegar Manchester City heimsækir liðið. Danillo bakvörður City hafði gaman af snjónum Lesa meira

City án Fernandinho gegn Arsenal

City án Fernandinho gegn Arsenal

433
27.02.2018

Manchester City hefur misst mikilvægan leikmann í meiðsli en Fernandinho er tognaður á læri. Miðjumaðurinn þurfti að fara meiddur af vell í úrslitaleik deildarbikarsins á sunnudag. Þar vann City 3-0 sigur á Arsenal en liðin mætast í ensku úrvalsdeildinni á fimmtudag. Þar verður Fernandinho fjarverandi þegar Arsenal tekur á móti City á Emirates. Bernardo Silva Lesa meira

Samir Nasri dæmdur í sex mánaða bann

Samir Nasri dæmdur í sex mánaða bann

433
27.02.2018

Samir Nasri fyrrum miðjumaður Arsenal og Manchester City hefur verið dæmdur í sex mánaða bann. Þetta fær Nasri fyrir að brjóta reglur FIFA varðandi lyfjagjöf. Miðjumaðurinn lét skipta um vökva í sér þegar hann var staddur í Bandaríkjunum árið 2016. Nasri yfirgaf Antalyaspor í janúar og er án félags, hann getur ekki spilað fótbolta fyrr Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af