fbpx
Föstudagur 29.nóvember 2024

Forsíða

Rio segir frá því þegar hann áttaði sig á Keane væri klikkaður

Rio segir frá því þegar hann áttaði sig á Keane væri klikkaður

433
28.02.2018

Rio Ferdinand varnarmaður Manchester United hefur sagt frá því þegar hann áttaði sig á því Roy Keane væri klikkaður. Ferdinand gekk í raðir Manchester United árið 2002 en hann talar fallega um Keane. ,,Ég fékk boltann og sendi hann á Neville sem var í minni liði á æfingu, í venjulegum leik væri þetta frábær sending. Lesa meira

Yaya Toure í kuldanum – Er hann ekki í nógu góðu formi?

Yaya Toure í kuldanum – Er hann ekki í nógu góðu formi?

433
28.02.2018

Yaya Toure miðjumaður Manchester City er heill heilsu en kemst ekki í leikmannahóp liðsins. Ástæðan virðist vera að Pep Guardiola stjóri liðsins telur Yaya ekki í nógu góðu formi. Yaya er samningslaus í sumar og er líklegt að hann fari þá frá City. ,,Hann er heill heilsu, þetta er undir honum komið,“ sagði Guardiola í Lesa meira

Tvær gamlar hetjur í stjórn hjá KR

Tvær gamlar hetjur í stjórn hjá KR

433
28.02.2018

Aðalfundur knattspyrndeildar fór fram í gærkvöldi (þriðjudag), margt var um manninn og mættu hátt í 60 manns á fundinn. Kristinn Kjærnested var kosinn formaður Knattspyrnudeildar en hann hefur verið í starfinu síðustu ár Þrír nýir aðilar koma inn í stjórn en það eru þeir; Páll Kristjánsson, Kristinn Jóhannes Magnússon og Sigurður Örn Jónsson. ,,Þar af Lesa meira

Segir Henry langt frá því að vera kláran í að taka við Arsenal

Segir Henry langt frá því að vera kláran í að taka við Arsenal

433
28.02.2018

Thierry Henry fyrrum sóknarmaður Arsenal er einn af þeim sem er nefndur til sögunnar að taka við liðinu. Arsene Wenger gæti látið af störfum í sumar enda er ekki mikil ánægja með störf hans. Stewart Robson fyrrum leikmaður Arsenal segir Henry langt því frá kláran í starfið. ,,Thierry hefur ekki næga reynslu, hann las leikinn Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af