fbpx
Föstudagur 29.nóvember 2024

Forsíða

United ætlar ekki að stækka völlinn – Fer í leikmenn

United ætlar ekki að stækka völlinn – Fer í leikmenn

433
01.03.2018

Manchester United ætlar ekki að stækka Old Trafford á næstunni en rætt hafði verið um að fara í slíkar framkvæmdar. Ensk blöð segja frá. Félagið hefur frekar ákveðið að eyða meiri fjármunum í félagaskipti næsta sumar. United ætlar sér að komast aftur á toppinn í ensku úrvalsdeildinni og berjast um sigur í Meistaradeildinni. Jose Mourinho Lesa meira

Cannavaro launahæstur í Kína – Þénar meira en Klopp

Cannavaro launahæstur í Kína – Þénar meira en Klopp

433
28.02.2018

Fabio Cannavaro er launahæsti þjálfari í Kína en hann stýrir Guangzhou Evergrande. Cananvaro þénar 1,6 milljónir punda á ári sem gerir hann að fjórða launahæsta þjálfara í heimi. Marcelo Lippi landsliðsþjálfari Kína er launahæsti þjálfari í heimi. Hann þénar 18 milljónir punda á ári. Á eftir honum koma Jose Mourinho og Pep Guardiola en síðan Lesa meira

Stelpurnar náðu í góð úrslit gegn sterku liði Dana

Stelpurnar náðu í góð úrslit gegn sterku liði Dana

433
28.02.2018

Ísland lék sinn fyrsta leik á Algarve mótinu í kvöld þegar liðið mætti Danmörku. Leikurinn var jafn og skemmtilegur en leiknum lauk með markalausu jafntelfi. Um er að ræða frábær úrslit fyrir stelpurnar okkar en danska landsliðið á að vera talsvert sterkara. Næsti leikur Íslands er á föstudag gegn Japan en það er þétt spilað Lesa meira

Rashford rifjar upp fyrstu mörkin – Tvö ár síðan

Rashford rifjar upp fyrstu mörkin – Tvö ár síðan

433
28.02.2018

Það eru tvö ár síðan að Marcus Rashford lék sinn fyrsta leik í ensku úrvalsdeildinni. Rashford kom óvænt inn í liðið vegna meiðsla og nýtt tækifærið. Þremur dögum fyrir fyrsta leikinn í deildinni hafði hann skoraði í Evrópudeildinni. Rashford byrjaði svo gegn Arsenal í ensku úrvalsdeildinni og skoraði þar tvö mörk. Rashford rifjaði þetta upp Lesa meira

Myndir: Arsenal undirbýr sig fyrir City í snjóstormi

Myndir: Arsenal undirbýr sig fyrir City í snjóstormi

433
28.02.2018

Arsenal tekur á móti Manchester City í ensku úrvalsdeildinni á morgun í ensku úrvalsdeildinni. City slátraði Arsenal í úrslitum enska deildarbikarsins um liðna helgi. Arsenal undirbjó sig fyrir leikinn í dag með æfingu í snjóstormi. Snjóstormur hefur verið á Englandi síðustu daga og ekki útlit fyrir að það hætti. Myndir af æfinguni eru hér að Lesa meira

Dómari úr ensku úrvalsdeildinni mætir til landsins um helgina

Dómari úr ensku úrvalsdeildinni mætir til landsins um helgina

433
28.02.2018

Helgina 2-3. mars fer fram hin árlega landsdómararáðstefna KSÍ, en þar hittast dómararnir til að undirbúa sig fyrir komandi tímabil. Craig Pawson, alþjóðlegur dómari frá Englandi, verður gestur ráðstefnunnar að þessu sinni. Hann þarf vart að kynna fyrir áhugamönnum ensku knattspyrnunnar, en hann dæmdi sinn fyrsta leik í ensku úrvalsdeildinni í mars 2013. Þá hefur Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af