Hlynur framlengdi og var svo lánaður til Njarðvíkur
433Markvörðurinn snjalli, Hlynur Örn Hlöðversson, hefur verðið lánaður til nýliða Njarðvíkur í Inkasso-deildinn í sumar. Fyrir stuttu framlengdi Hlynur samning sinn við Blikaliðið til ársins 2020. Hlynur Örn, sem er fæddur árið 1996, spilaði á lánssamningi hjá Fram í 1. deildinni í fyrra og lék þar nánast alla leiki liðsins. Hann hefur einnig leikið með Lesa meira
Palace að semja við fyrrum markvörð Liverpool
433Crystal Palace mun á næstunni staðfesta komu Diego Cavalieri til félagsins. Hann semur út tímabilið. Cavalieri spilaði með Fluminense á síðustu leiktíð. Markvörðurinn er kominn á síðustu ár ferilsins en hann var hjá Liverpool frá 2008 til 2010. Cavalieri spilaði átta leiki en ekki neinn leikur var í ensku úrvalsdeildinni. Roy Hodgson stjóri Palace vildi Lesa meira
Leggur til að Liverpool bjóði Buffon samning
433Stan Collymore fyrrum framherji Liverpool leggur til að félagið geri Gianluigi Buffon rosalegt tilboð í sumar. Buffon er fertugur og íhugar það alvarlega að leggja hanskana upp í hillu í sumar. Þá er samningur Buffon við Juventus á enda en hann hefur átt magnaðan feril. Möguleiki er á að Jurgen Klopp versli sér markvörð í Lesa meira
Kaupir Liverpool miðjumann Southampton í sumar?
433Samkvæmt L’Equipe í Frakklandi hefur Liverpool áhuga á að kaupa miðjumann Southampton í sumar. UM er að ræða Mario Lemina sem er 24 ára gamall en hann kom frá Juventus síðasta sumar. Lemina kostaði Southampton 17 milljónir evra en þegar hann hefur verið heill heilsu í ár hefur hann spilað vel. Liverpool hefur elskað að Lesa meira
Lukaku skrifaði undir hjá Jay-Z
433Romelu Lukaku framherji Manchester United hefur skrifað undir hjá Roc Nation Sports. Roc Nation Sports er í eigu Jay-Z sem er einn vinsælasti tónlistamaður seinni tíma. Roc Nation mun sjá um ýmis mál Lukaku en hann fór til New York í vikunni til að skrifa undir. Mino Raiola sem verið hefur umboðsmaður Lukaku verður áfram Lesa meira
Gylfi hefur kostað félög 9,3 milljarða á ferli sínum
433link;http://433.pressan.is/enski-boltinn/gylfi-hefur-kostad-felog-93-milljarda-a-ferli-sinum/
Er þetta næsti Ryan Giggs hjá United?
433Tahith Chong kantmaður Manchester United gæti orðið næsti Ryan Giggs hjá félaginu samkvæmt Clayton Blackmore. Blackmore er fyrrum leikmaður United og starfar í kringum unglingalið félagsins. Hann var einn af þeim lagði til að Chong yrði keyptur til félagsins árið 2016 frá Feyenoord. Chong er 18 ára gamall en hefur heillað síðustu vikur með varaliði Lesa meira
Liverpool hagnaðist um 39 milljónir punda á síðustu leiktíð
433Lið í ensku úrvalsdeildinin eru nú að gera upp síðustu leiktíð fjárhagslega. Liverpool gaf út skýrslu sína í dag ten tekjur félagsins jukust um 62 milljónir punda á síðasta tímabili. Félagið þénaði 364 milljónir punda og var hagnaður félagsins 39 milljónir punda eftir skatta. Um er að ræða tímabil til 31 maí 2017 en félagið Lesa meira
PSG langar að kaupa Courtois í sumar
433PSG í Frakklandi langar mikið að kaupa Thibaut Courtois markvörð Chelsea í sumar. Courtois mun eiga eitt ár eftir af samningi sínum í sumar við Chelsea. Viðræður um nýjan samning ganga hægt en Real Madrid hefur einnig áhuga, þangað langar Courtois að flytja en tvö börn hans búa þar. PSG vill einnig styrkja markvarðarstöðuna sína Lesa meira
Mkhitaryan útskýrir af hverju hlutirnir gengu ekki upp hjá United
433Henrikh Mkhitaryan miðjumaður Arsenal hefur útskýrt af hverju hlutirnir gengu ekki upp hjá Manchester United. Mkhitaryan var í eitt og hálft ár hjá United og á köflum sást snilli hans. Mkhitaryan var hins vegar oft týndur og lék illa og fór til Arsenal í janúar og fór þá í skiptum fyrir Alexis Sanchez. ,,Það vita Lesa meira