Myndir: Gascoigne gaf Wayne Rooney aftur pening í dag
433Paul Gascoigne var mættur á æfingasvæði Everton í dag til heimsækja gamla vini. Gascoigne lék með Everton og heimsótti gamla vini í dag. Hann ræddi þar við Wayne Rooney og gaf honum 40 pund, eitthvað sem hann sagðist einnig hafa gert fyrir 18 árum. Gascoigne sagðist hafa gefið Rooney 40 pund þegar hann var þá Lesa meira
Líkleg byrjunarlið Liverpool og Newcastle
433Rafa Benitez mætir á gamlar slóðir á morgun þegar Newcastle heimsækir Liverpool. Benitez var stjóri Liverpool þegar liðið vann Meistaradeildina árið 2005. Spænski stjórinn hefur verið í veseni með Newcastle og heimsækir sjóðheita lærisveina Jurgen Klopp. Ef allt er eðlilegt mun Liverpool rúlla yfir Newcastle. Líkleg byrjunarlið Guardian eru hér að neðan.
Líkleg byrjunarlið Burnley og Everton – Íslendingarnir á sínum stað
433Það er áhugaverður slagur í ensku úrvalsdeildinni á morgun þegar Burnley tekur á móti Everton. Gylfi Þór Sigurðsson heimsækir þá Jóhann Berg Guðmundsson í ensku úrvalsdeildinni. Jóhann og félagar unnu fyrri leikinn en liðin eru á svipuðu róli um miðja deild. Búist er við því að báðir Íslendingarnir byrji leikinn á morgun. Guardian hefur stillt Lesa meira
Draumaliðið – Leikmenn City og Chelsea
433Það er stórleikur í ensku úrvalsdeildinni á sunnudag þegar Chelsea heimsækir Manchester City. City er með 16 stiga forskot á toppi deildarinnar og mun vinna deildina á endanum. Chelsea er í fimmta sæti og er að berjast fyrir því að reyna að komast í Meistaradeildina. Chelsea þarf því að reyna að sækja sigur á Ethiad Lesa meira
Mourinho ætlar að reyna að klára annað sætið
433Jose Mourinho stjóri Manchester United setur stefnuna á að klára annað sætið í ensku úrvalsdeildinni. Mourinho og lærisveinar eru 16 stigum á eftir á eftir Manchester City sem mun vinna deildina. Mourinho setur stefnuna á að klára annað sætið en það getur ráðist á næstu vikum. ,,Annað eða fjórða sætið? Fjárhagslega skiptir það ekki neinu Lesa meira
Svekkjandi tap á Algarve gegn Japan
433Íslenska kvennalandsliðið tapaði 2-1 gegn Japan í sterku æfingamóti á Algarve í dag. Íslenska liðið gerði jafntefli við Dani á miðvikudag. Freyr gerði 10 breytingar á liðinu sem hóf leikinn gegn Danmörku, en Ingibjörg Sigurðardóttir er sú eina sem heldur sæti sínu. Japan komst snemma yfir en Glódís Perla Viggósdóttir jafnaði þegar um fimmtán mínútur Lesa meira
Conte áfram í stríði – Chelsea þarf að sýna metnað
433Antonio Conte stjóri Chelsea heldur áfram að skjóta á stjórn Chelsea og hvernig félaginu er stjórnað. Conte hefur síðustu vikur verið að ræða um félagið og hvernig því sé stjórnað. Conte er óhress með að stjórna ekki neinu þegar kemur að leikmannakaupum. Hann kallar nú eftir því að Chelsea sýni metnað, hann sé að vinna Lesa meira
Þetta er besta lið Evrópu að mati Carragher
433Jamie Carragher segir að Manchester City sé besta lið Evrópu í dag, þetta sagði hann eftir sigur liðsins á Arsenal í gær. City er með 16 stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar og mun vinna deildina. ,,Það sem við sáum gegn Arsenal var besta lið og besti fótboltinn í Evrópu,“ sagði Carragher. ,,Hvort City vinni Lesa meira
Johnson vill aftur á völlinn eftir afplánun
433Adam Johnson fyrrum kantmaður Manchester City, Sunderland og fleiri liða vill snúa aftur á völlinn þegar hann snýr aftur eftir afplánun. Tvö ár eru síðan að Johnson var dæmdur í fangelsi fyrir að áreita barn kynferðislega. Um var að ræða unga stúlku sem leit upp til Johnson þegar hann lék með Sunderland. JOhnson gæti losnað Lesa meira
Crystal Palace staðfestir komu fyrrum markvarðar Liverpool
433Crystal Palace hefur staðfest komu Diego Cavalieri til félagsins en hann skrifar undir samning út tímabilið. Cavalieri spilaði með Fluminense á síðustu leiktíð. Markvörðurinn er kominn á síðustu ár ferilsins en hann var hjá Liverpool frá 2008 til 2010. Cavalieri spilaði átta leiki en ekki neinn leikur var í ensku úrvalsdeildinni. Roy Hodgson stjóri Palace Lesa meira