Beckham ræddi við enska landsliðið fyrir leik kvöldsins
433David Beckham var mættur að ræða við enska kvennalandsliðið fyrir leik kvöldsins í Bandaríkjunum. Enska liðið er þar að taka þátt í sterku æfingamóti en Phil Neville tók við þjálfun liðsins á dögunum. Neville og Beckham léku saman í mörg ár en leikur kvöldsins er í New York. Þar mætir England sterku liði Þýskalands en Lesa meira
James fékk nýjan samning en Berbatov hraunar yfir hann
433Dimitar Berbatov framherji Kerala Blasters í Indlandi verður líklega ekki áfram í herbúðum félagsins á næstu leiktíð eftir útspil sitt í dag. David James tók við þjálfun liðsins á dögunum en náði ekki að koma liðinu í úrslitakeppnina. Ánægja var hins vegar með störf James og fékk hann nýjan tveggja ára samning í dag. Hermann Lesa meira
McTominay hefur ákveðið að spila fyrir Skotland
433Scott McTominay miðjumaður Manchester United hefur ákveðið að spila fyrir Skotland. BBC segir frá. McTominay getur valið á milli þess að spila fyrir England og Skotland. McTominay fundaði með Alex McLeish þjálfara Skotland fyrr í vikunni. Sagt var að McTominay myndi funda með Gareth Southgate þjálfara Englands en samkvæmt BBC gerðist það ekki. McTominay er Lesa meira
City hefur jafnað stigafjölda sinn frá síðustu leiktið
433Það verður ekki hægt að stoppa Manchester City úr þessu en liðið vann sigur á Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í dag. Antonio Conte stjóri Chelsea lagði mikið upp úr öguðum varnarleik í dag. Það virkaði í fyrri hálfleik en markalaust var þegar flautað var til hálfleiks á Ethiad vellinum. Þrátt fyrir frábæra stöðu City og Lesa meira
Guardiola: Þurfum fjóra sigra til að verða meistarar
433,,Þetta var mjög mikilvægt að vinna í dag, við erum skrefi nær,“ sagði Pep Guardiola stjóri Manchester City eftir sigur liðsins á Chelsea. City vann 1-0 sigur á Chelsea á heimavelli og er nú að nálgast sigur í deildinni. ,,Við þurfum fjóra sigra til að verða meistarar, þetta er í okkar höndum og ef við Lesa meira
City með flestar heppnaðar sendingar í leik síðan 2004
433Það verður ekki hægt að stoppa Manchester City úr þessu en liðið vann sigur á Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í dag. Antonio Conte stjóri Chelsea lagði mikið upp úr öguðum varnarleik í dag. Það virkaði í fyrri hálfleik en markalaust var þegar flautað var til hálfleiks á Ethiad vellinum. Þrátt fyrir frábæra stöðu City og Lesa meira
Er Conte að reyna að láta reka sig?
433Það verður ekki hægt að stoppa Manchester City úr þessu en liðið vann sigur á Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í dag. Antonio Conte stjóri Chelsea lagði mikið upp úr öguðum varnarleik í dag. Það virkaði í fyrri hálfleik en markalaust var þegar flautað var til hálfleiks á Ethiad vellinum. Þrátt fyrir frábæra stöðu City og Lesa meira
Mynd: Verða þetta framherjar Svíþjóðar á HM?
433Zlatan Ibrahimovic ramherji Manchester United íhugar það að snúa aftur í sænska landsliðið. Zlatan hætti með sænska landsliðinu eftir HM í Frakklandi árið 2016. Svíþjóð koms hins vegar inn á HM í Rússlandi og nú langar Zlatan sem er að koma til baka eftir meiðsli að koma aftur. ,,Ég sakna sænska landsliðsins,“ sagði framherjinn knái Lesa meira
Einkunnir úr sigri Brighton á Arsenal
433Það er allt í steik hjá Arsenal og vandræðin halda bara áfram að aukast. Arsenal heimsótti Brighton í ensku úrvalsdeildinni í dag. Stuðningsmenn Arsenal þurftu ekki að bíða lengi eftir fyrstu vonbrigðum dagsins þegar Lewis Dunk skoraði fyrir Brighton strax á sjöundu mínútu leiksins. Það var svo Glenn Murray sem kom Brighton í 2-0 áður Lesa meira
Byrjunarlið City og Chelsea – Hazard fremstur
433Það er áhugaverður leikur í ensku úrvalsdeildinni klukkan 16:00 á Ethiad vellinum. Þar munu eigast við Manchester City og Chelsea en City er að leika sér að deildinni. Chelsea vann deildina á síðustu leiktíð en situr nú í fimmta sæti deildarinnar. Byrjunarliðin eru hér að neðan. Manchester City: Ederson, Walker, Laporte, Otamendi, Zinchenko, Gundogan, De Lesa meira