fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024

Forsíða

Arnór Ingvi tróð puttunum í eyru sín

Arnór Ingvi tróð puttunum í eyru sín

433
03.04.2018

Elfsborg tók á móti Malmö í sænsku úrvalsdeildinni gær en leiknum lauk með 2-1 sigri gestanna. Matthias Svanberg kom heimamönnum yfir snemma leiks en Viktor Prodell jafnaði metin fyrir Elfsborg stuttu síðar. Það var svo Arnór Ingvi Traustason sem skoraði sigurmark leiksins á 24. mínútu og lokatölur því 2-1 fyrir Malmö. Arnór Ingvi var í Lesa meira

Aron Einar spilaði allan leikinn í jafntefli gegn Sheffield United

Aron Einar spilaði allan leikinn í jafntefli gegn Sheffield United

433
02.04.2018

Sheffield United tók á móti Cardiff í ensku Championship deildinni í kvöld en leiknum lauk með 1-1 jafntefli. Það var Leon Clarke sem kom heimamönnum yfir á 28. mínútu og staðan því 1-0 í hálfleik. Anthony Pilkington jafnaði hins vegar metin fyrir Cardiff í uppbótartíma og lokatölur því 1-1. Aron Einar Gunnarsson var í byrjunarliði Lesa meira

Guardiola hrósar sóknarmönnum Liverpool: Þeir eru óstöðvandi

Guardiola hrósar sóknarmönnum Liverpool: Þeir eru óstöðvandi

433
02.04.2018

Pep Guardiola, stjóri Manchester City hefur hrósað sóknarþrennu Liverpool mikið. Liverpool tekur á móti Manchester City í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar þann 3. apríl næstkomandi en mikil eftirvænting ríkir fyrir leikjunum. Þeir Sadio Mane, Roberto Firmino og Mohamed Salah hafa verið í frábæru formi á þessari leiktíð og viðurkennir Guardiola að það Lesa meira

Leikmaður Tottenham telur að fólk muni alltaf gagnrýna sig

Leikmaður Tottenham telur að fólk muni alltaf gagnrýna sig

433
02.04.2018

Dele Alli, sóknarmaður Tottenham segir að fólk muni alltaf gagnrýna hann, sama hvað. Alli var frábær í 3-1 sigri liðsins á Chelsea um helgina og skoraði síðustu tvö mörk leiksins. Hann byrjaði á bekknum í síðustu tveimur landsleikjum enska landsliðsins og vilja enskir miðlar meina að byrjunarliðssæti hans í Rússlandi sé nú í hættu. „Fólk Lesa meira

Alan Pardew hættur hjá WBA

Alan Pardew hættur hjá WBA

433
02.04.2018

Alan Pardew er hættur sem stjóri WBA en þetta var tilkynnt núna rétt í þessu. Enskir miðlar eru ekki sammála um hvort að búið sé að reka stjórann eða hvort að hann ákvörðunin hafi verið sameiginleg. Pardew tók við liðinu af Tony Pulis í nóvember á síðasta ári en liðinu hefur ekki gengið vel undir Lesa meira

Antonio Conte: Þurfum að vinna rest

Antonio Conte: Þurfum að vinna rest

433
01.04.2018

Chelsea tók á móti Tottenham í stórleik ensku úrvalsdeildarinnar í dag en leiknum lauk með 3-1 sigri gestanna. Það var Alvaro Morata sem skoraði eina mark Chelsea í dag en Christian Eriksen og tvenna frá Dele Alli sáu um að tryggja Tottenham öll þrjú stigin í leiknum. Antonio Conte, stjóri Chelsea var að vonum svekktur Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af