Gundogan setti met í heppnuðum sendingum í gær
433Það verður ekki hægt að stoppa Manchester City úr þessu en liðið vann sigur á Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í gær. Antonio Conte stjóri Chelsea lagði mikið upp úr öguðum varnarleik í gær. Það virkaði í fyrri hálfleik en markalaust var þegar flautað var til hálfleiks á Ethiad vellinum. Þrátt fyrir frábæra stöðu City og Lesa meira
100 dagar í að HM fari í gang í Rússlandi
433Í dag eru 100 dagar í það að bolta verði fyrst sparkað á Heimsmeistaramótinu í Rússlandi. Fyrsti leikur fer fram 14 júní þegar Rússland og Sádí Arabía eigast við. Ísland hefur leik tveimur dögum síðar þegar liðið mætir Argentínu í Moskvu. Mótshaldarar í Rússlandi eru að leggja lokahönd á allan undirbúning og leggja þeir allt Lesa meira
Mourinho sérfræðingur á HM í sumar – Frábær auglýsing
433Jose Mourinho stjóri Manchester United verður sérfræðingur hjá RT fyrirtækinu á HM í Rússlandi. RT er sjónvarpsstöð í Rússlandi og hefur stöðin staðfest að Mourinho verði á svæðinu. ,,Ég er mjög ángður að ganga til liðs við RT liðið,“ sagði Mourinho. ,,Ég er spenntur fyrir því að vera á HM í Rússlandi í sumar og Lesa meira
Lið helgarinnar í enska – Þrír frá Liverpool
433Það fóru fram níu leikir í ensku úrvalsdeildinni um helgina og eins og svo oft áður var mikið fjör. Burnley byrjaði helgina á að vinna sigur á Everton en þar lagði Jóhann Berg Guðmundsson upp sigurmarkið. Liverpool vann sannfærandi sigur á Newcastle og Tottenham vann Huddersfield. Manchester City vann 1-0 sigur á Chelsea í afar Lesa meira
Matic elskar að spila fyrir Mourinho
433Nemanja Matic miðjumaður Manchester United er afar ánægðru að starfa undir stjórn Jose Mourinho,. Matic kom til United frá Chelsea síðasta sumar og ástæðan var sú að hann vildi vinna aftur með Mourinho. ,,Hann vill alltaf það besta frá þér, hann vill alltaf vinna,“ sagði Matic. ,,Ef þú ert að spila vel þá heldur hann Lesa meira
Chamberlain svarar Henry og Neville fullum hálsi
433Alex Oxlade-Chamberlain leikmaður Liverpool var ekki sáttur með sinn gamla vin Thierry Henry í sumar. Þegar Liverpool keypti Oxlade-Chamberlain frá Arsenal sagði Henry að hann væri ekki viss í hverju Oxlade-Chamberlain væri góður. Gary Neville sem þjálfaði Oxlade-Chamberlain hjá Englandi tók í sama streng. ,,Það var ekki gaman að heyra þessi ummæli í sumar,“ sagði Lesa meira
Leikmenn sem Arsenal á að selja og halda – 9 sem ættu að fara
433Enska götublaðið Mirror fór yfir leikmannahóp Arsenal í dag og skoðaði hvað sé hægt að gera. Mirror telur að Arsenal eigi að losa sig við níu leikmenn sem eru í aðalliðnu. Þarna má finna Laurent Koscileny, Danny Welbeck, Granit Xhaka og fleiri sem spila stórt hlutverk. Mirror segir að Arsenal eigi að halda Aaron Ramsey, Lesa meira
Segir Henderson í sama gæðaflokki og Matic og Kante
433Tony Cascarino pistlahöfundur Times segir að Jordan Henderson miðjumaður Liverpool sé jafn góður og bestu varnarsinnuðu miðjumenn deildarinnar. Cascarino segir Henderson vera frábæran leikmann en hann er oft gagnrýndur. ,,Þegar ég heyri fólk gagnrýna Henderson þá hugsa ég stundum hvort ég sé að horfa á annan leik, hann er rosalega mikilvægur fyrir leik Liverpool,“ sagði Lesa meira
Martial sást ekki ferðast með United til London
433Líklegt er að Manchester United verði án Anthony Martial gegn Crystal Palace í kvöld. Fréttamenn sáu Martial ekki mæta með United liðinu í lestina til Lundúna í gær. Martial er búinn að vera öflugur á þessu tímabili en hann gæti hafa meiðstl lítilega. United þarf sigur á Palace í kvöld til að endurheimta annað sætið Lesa meira
Fjölnir pakkaði Stjörnunni saman – Jafnt hjá Leikni og Ólafsvík
433Það var heldur betur fjör í A deild Lengjubikarsins í kvöld þegar Fjölnir tók á móti Stjörnunni. Anton Freyr Ársælsson og Almarr Ormarsson komu Fjölni í 2-0 snemma leiks. Stjarnan svaraði fyrir sig en Guðmundur Steinn Hafsteinsson og Kári Pétursson skoruðu báðir til að jafna leikinn. Fjölnir setti þá aftur í fimmta gír en Ægir Lesa meira