Verður þetta byrjunarlið Arsenal á næstu leiktíð?
433Stuðningsmenn Arsenal eru í sárum vegna þess hversu lélegt liðið þeirra er orðið. Arsene Wenger stjóri Arsenal gæti verið að stýra liðinu á sinni síðustu leiktíð. Arsenal hefur verið að missa flugið síðustu ár og nú hefur liðið verið að spila illa. Enska götublaðið Mirror býst við miklum breytingum hjá Arsenal. Wenger gæti farið og Lesa meira
Lögreglan í Manchester byrjuð að undirbúa sig undir læti
433Lögreglan í Manchester er byrjuð að undirbúa sig undir átök þann 7 apríl þegar Manchester United heimsækir Manchester City. City getur orði Englandsmeistari í þessum leik ef fram heldur sem horfir. Lögreglan í Manchester býst við því að allt verði vitlaust ef City tryggir sér sigur í deildinni í þessum leik. City er að taka Lesa meira
Arsenal að gefast upp á Cech – Þýskur markvörður skoðaður
433Arsenal er sagt vera að gefast upp á Petr Cech markverði félagsins og mistökum hans. Ensk blöð segja frá en Cech hefur spilað illa í vetur og virðist ekki lengur á meðal bestu markvarða í heimi. Sagt er að Sven Mislintat sem nú sér um leikmannakaup hjá Arsenal vilji kaupa nýjan markvörð í sumar. Mislintat Lesa meira
Verona sakar Berglindi um lygar
433Verona á Ítalíu sakar Berglindi Björg Þorvaldsdóttir um lygar í viðtali sem hún fór í hjá RÚV á dögunum. Berglind og Arna Sif Ásgrímsdóttir sömdu við Verona á síðasta ári en mættu ekki til æfinga á nýju ári Þær sögðu félagið hafa brotið gerða samninga. Þær hafa nú losnað frá félaginu, Berglind er mætt aftur Lesa meira
Keflavík semur við naut af manni
433Jonathan Mark Faerber hefur gert samning við Keflavík út 2018. Hann er stór og mikill markvörður og mun veita Sindra Kristinn Ólafssyni samkeppni um markvarðarstöðuna. Jon er fæddur 1988 og er frá Ástralí en hann spilaði með Reyni Sandgerði síðasta sumar. Keflavík er komið aftur í deild þeirra bestu en liðið var sannfærandi í 1. Lesa meira
88 prósent vilja Wenger burt
433Stuðningsmenn Arsenal eru í sárum vegna þess hversu lélegt liðið þeirra er orðið. Arsene Wenger stjóri Arsenal gæti verið að stýra liðinu á sinni síðustu leiktíð. Arsenal hefur verið að missa flugið síðustu ár og nú hefur liðið verið að spila illa. Meira: Myndband: Grét í beinni þegar hann ræddi um Wenger Arsenal Supporters Trust Lesa meira
Myndband: Eiður Smári, Putin og fleiri halda á lofti
433Í dag eru 100 dagar í það að bolta verði fyrst sparkað á Heimsmeistaramótinu í Rússlandi. Fyrsti leikur fer fram 14 júní þegar Rússland og Sádí Arabía eigast við. Ísland hefur leik tveimur dögum síðar þegar liðið mætir Argentínu í Moskvu. Mótshaldarar í Rússlandi eru að leggja lokahönd á allan undirbúning og leggja þeir allt Lesa meira
Myndband: Grét í beinni þegar hann ræddi um Wenger
433Stuðningsmenn Arsenal eru í sárum vegna þess hversu lélegt liðið þeirra er orðið. Arsene Wenger stjóri Arsenal gæti verið að stýra liðinu á sinni síðustu leiktíð. Einn stuðningsmaður Arsenal hringdi inn á BBC til að ræða um Wenger og stöðu liðsins. Það reyndist honum afar erfitt en stuðningsmaðurinn brast í grát. Myndskeið af því er Lesa meira
Lið umferðarinnar í enska – Tveir frá United
433Umferðin í ensku úrvalsdeildinni kláraðist í gær þegar Manchester United vann 2-3 sigur á Crystal Palace. Burnley byrjaði helgina á að vinna sigur á Everton en þar lagði Jóhann Berg Guðmundsson upp sigurmarkið. Liverpool vann sannfærandi sigur á Newcastle og Tottenham vann Huddersfield. Manchester City vann 1-0 sigur á Chelsea í afar leiðinlegum leik. Lið Lesa meira
Carragher segir Gylfa og félaga veika andlega
433Jamie Carragher sérfræðingur Sky Sports segir að Everton sé með leikmenn sem séu veikir andlega. Pressa er byrjuð að myndast á Sam Allardyce í starfi sínu sem knattspyrnustjóri félagsins. Meiri líkur en minni eru á því að Gylfi Þór Sigurðsson fái nýjan mann í brúnna í sumar. ,,Þetta er rosalega mikið farið að minna mig Lesa meira