fbpx
Miðvikudagur 27.nóvember 2024

Forsíða

Mahrez byrjaður að ræða við Roma

Mahrez byrjaður að ræða við Roma

433
08.03.2018

Roma á Ítalíu reyndi að kaupa Riyad Mahrez kantmann Leicester síðasta sumar. Félagið hefur nú endurvakið áhuga sinn og ætlar að reyna að kaupa Mahrez í sumar. Mahrez vildi ólmur fara frá Leicester í janúar þegar Manchester City reyndi að kaupa hann. Það gekk ekki upp og Mahrez fór í verkfall en mætti svo aftur. Lesa meira

Mauricio Pochettino: Við áttum skilið svo miklu meira

Mauricio Pochettino: Við áttum skilið svo miklu meira

433
07.03.2018

Tottenham tók á móti Juventus í seinni leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld en leiknum lauk með 2-1 sigri gestanna. Heung-Min Son kom Tottenham yfir í fyrri hálfleik en þeir Gonzalo Higuain og Paulo Dybala skoruðu fyrir Juventus í síðari hálfleik og niðurstaðan því 2-1 sigur gestanna. Fyrri leik liðanna lauk með 2-2 Lesa meira

Einkunnir úr leik Tottenham og Juventus – Dybala bestur

Einkunnir úr leik Tottenham og Juventus – Dybala bestur

433
07.03.2018

Tottenham tók á móti Juventus í seinni leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld en leiknum lauk með 2-1 sigri gestanna. Heung-Min Son kom Tottenham yfir í fyrri hálfleik en þeir Gonzalo Higuain og Paulo Dybala skoruðu fyrir Juventus í síðari hálfleik og niðurstaðan því 2-1 sigur gestanna. Fyrri leik liðanna lauk með 2-2 Lesa meira

Foden yngsti Englendingurinn til þess að spila í útsláttakeppni Meistaradeildarinnar

Foden yngsti Englendingurinn til þess að spila í útsláttakeppni Meistaradeildarinnar

433
07.03.2018

Manchester City og Basel eigast nú við í Meistaradeild Evrópu og er staðan 1-1 þegar um 20. mínútur eru liðnar af leiknum. Gabriel Jesus kom City yfir á 8. mínútu en Mohamed Elyounoussi jafnaði metin fyrir gestina á 16. mínútu og staðan því 1-1. Phil Foden er í byrjunarliði City í kvöld en hann er Lesa meira

Myndband: Stuðningsmenn Basel með magnað sjónarspil í Manchester

Myndband: Stuðningsmenn Basel með magnað sjónarspil í Manchester

433
07.03.2018

Manchester City tekur á móti Basel í seinni leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld klukkan 19:45 og eru byrjunarliðin klár. Fyrri leik liðanna lauk með þægilegum 4-0 sigri City í Sviss og því ljóst að róðurinn verður þungur fyrir gestina í kvöld. Pep Guardiola gerir nokkrar breytingar á sínu liði frá því um Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af