Gabriel Jesus er skíthræddur þessa dagana
433Gabriel Jesus, framherji Manchester City er skíthræddur þessa dagana að eigin sögn. Hann var í byrjunarliði City í gær í Meistaradeildinni gegn Basel og skoraði eina mark liðsins í 1-2 tapi. Hann var í byrjunarliðinu í fyrsta sinn á þessu ári en hann hefur verið afar óheppinn með meiðsli síðan hann kom til félagsins. „Þegar Lesa meira
Þetta eru óskamótherjar Firmino í Meistaradeildinni
433Liverpool er komið áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildarinnar eftir öruggan sigur á Porto í 16-liða úrslitunum. Fyrri leik liðanna lauk með 5-0 sigri Liverpool í Portúgal en liðið gerðu svo markalaust jafntefli á Anfield í síðari leiknum og Liverpool fer því áfram, samanlagt 5-0. Roberto Firmino er með nokkuð sérstakan óskamótherja í 8-liða úrslitunum en Lesa meira
Mynd: Mourinho fékk sér kaffi í Nemanja Matic Lounge
433Nemanja Matic miðjumaður Manchester United er maðurinn í klefanum hjá liðinu þesas dagana. Matic skoraði sigurmark í uppbótartíma gegn Crystal Palace á mánudag. Létt er yfir Matic eftir markið en United mætir Liverpool í ensku úrvalsdeildinni á laugardag. Í búningsklefa United er búið að setja upp Nemanja Matic Lounge þar sem menn geta haft það Lesa meira
Mamma Luke Shaw bjargaði stuðningsmanni United
433Mamma Luke Shaw varnarmanns Manchester United ákvað að gleðja einn stuðningsmann félagsins. Mamma Shaw var mætt til Sevilla á dögunum til að horfa á leik liðanna í Meistaradeildinni. Shaw var hins vegar ekki í hóp en mamma hans ætlaði hins vegar á völlinn. Þegar hún var að labba á leikvanginn hitti hún stuðningsmann Untied sem Lesa meira
Kostaði Stoke mikið en er ekki í neinu formi
433Kevin Wimmer varnarmaður Stoke City átti að vera stjarna hjá félaginu þegar hann kom síðasta sumar. Wimmer kostaði Stoke 18 milljónir punda er varnarmaðurinn kom frá Tottenham. Wimmer hefur ekki spilað eftir að Paul Lambert tók við Stoke í janúar. Ástæðan er einföld, Lambert segir að Wimmer sé ekki í neinu formi til að spila Lesa meira
Tvö stórlið hafa áhuga á Mignolet
433Simon Mignolet markvörður Liverpool er líklegur til þess að yfirgefa félagið í sumar. Mignolet hefur átt fast sæti á bekknum síðustu vikur. Jurgen Klopp stjóri Liverpool virðist hafa tekið ákvörðun um að Loris Karius sé hans fyrsti kostur. Áður höðfu þeir skipt leikjum á milli sína. Nú segja fjölmiðlar í heimalandi Mignolet að tvö stórlið Lesa meira
Stóri Sam segist ætla að stýra Gylfa í mörg ár
433Sam Allardyce stjóri Everton segist vera hjá félaginu til lengri tíma og hann ætlar ekki að hætta í sumar. Everton gæti hins vegar rekið Allardyce því eigendur Everton eru ekki alls sáttir. Gengi Everton er langt undir væntingum en Allardyce hefur þó unnið ágætis starf eftir að hann tók við af Ronald Koeman í vetur. Lesa meira
Litlar líkur á að Liverpool fái Rakitic
433Vonir Liverpool um að krækja í Ivan Rakitic miðjumann Barcelona eru ekki miklar. Rakitic er 29 ára gamall og töldu fjölmiðlar á Spáni að hann færi í sumar. Nú greina hins vegar spænskir fjölmiðlar frá því að Rakitic sé áfram í plönum Börsunga og nýr samningur sé á borðinu. Jurgen Klopp vill bæta við miðjumanni Lesa meira
Newcastle reynir að fá Casillas
433Iker Casillas verður án félags í sumar þegar samningur hans við Porto er á enda. Þessi spænski markvörður er 36 ára gamall en hann átti mörg mögnuð ár með Real MAdrid. Casillas langar hins vegar ekki að hætta í fótbolta alveg strax. Staðarblöð í Newcastle segja að félagið horfi til þess að fá Casillas í Lesa meira
Líkleg byrjunarlið United og Liverpool
433Það er stórleikur í ensku úrvalsdeildinni á laugardag þegar Liverpool heimsækir Manchester United. Um er að ræða grannaslag en leikurinn getur haft mikil áhrif á það hvaða lið endar í öðru sæti. United situr í öðru sæti, liðið hefur tveimur stigum meira en lærisveinar Jurgen Klopp. Liverpool hefur verið að spila vel í síðustu leikjum Lesa meira