Wenger sefur illa – Ferguson hringdi i hann
433Arsene Wenger, stjóri Arsenal er að ganga í gegnum erfiða tíma þessa dagana. Gengi liðsins hefur verið afar dapurt að undanförnu og hafði liðið tapað fjórum leikjum í röð í öllum keppnum áður en kom að leiknum gegn AC Milan í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í gær. Wenger tókst hins vegar að snúa við blaðinu í Lesa meira
Mohamed Salah er leikmaður mánaðarins í ensku úrvalsdeildinni
433Mohamed Salah hefur verið valinn leikmaður mánaðarins í ensku úrvalsdeildinni. Salah hefur átt magnað tímabil á Englandi síðan hann kom til Liverpool frá Roma síðasta sumar. Hann hefur skorað 24 mörk í ensku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð og lagt upp önnur 8 fyrir liðsfélaga sína. Í febrúar skoraði hann fimm mörk fyrir Liverpool í ensku Lesa meira
Jóhann Berg í skýjunum með nýjasta liðsfélaga sinn
433Jóhann Berg Guðmundsson, leikmaður Burnley er aftar sáttur með nýjasta liðsfélaga sinn, Aaron Lennon. Lennon gekk til liðs við Burnley í janúarglugganum en hann kom til félagsins frá Everton. Þeir hafa skipt kantstöðunum á milli sín og það samstarf virðist ganga vel en liðið vann frábæran 2-1 sigur á Everton í síðustu umferð. „Við erum Lesa meira
United sagt vera að klára kaupin á leikmanni Barcelona
433Manchester United er sagt vera að klára kaupin á Samuel Umtiti, varnarmanni Barcelona en það eru spænskir fjölmiðlar sem greina frá þessu í dag. Umtiti hefur verið sterklega orðaður við United að undanförnu en hann er með 50 milljón punda klásúlu í samningi sínum sem United er tilbúið að borga upp. Varnarmaðurinn öflugi myndi fá Lesa meira
Spilamennska Pogba hefur hrunið síðan Sanchez kom til félagsins
433Paul Pogba, miðjumaður Manchester United er að ganga í gegnum erfiða tíma þessa dagana. Hann kom til félagsins sumarið 2016 og varð um leið dýrasti knattspyrnumaður heims þegar United borgaði tæplega 90 milljónir punda fyrir hann. Pogba hefur verið talsvert gagnrýndur síðan hann kom til félagsins en þrátt fyrir það hefur hann alltaf skilað sína Lesa meira
Walters opnar sig um fráfall móður sinnar: Ég grét í sjö klukkustundir
433Jonathan Walters, framherji Burnley missti móður sína þegar að hann var mjög ungur að árum. Hann var einungis 11 ára þegar að hún dó en hann ákvað að opna sig um atvikið í samtali við Tony Livesey, útvarpsmann hjá BBC. Walters hefur aldreið tjáð sig um atvikið opinberlega áður og átti mjög erfitt með sig Lesa meira
Lykilmenn Tottenham á förum?
433Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni. Félagaskiptaglugginn í stærstu deildum Evrópu er nú lokaður. Það er hins vegar alltaf nóg af slúðri en það er BBC sem tók saman. ————— Harry Kane ætlar sér að vera í eitt Lesa meira
Fyrrum leikmaður Liverpool telur að Sanchez muni aldrei slá í gegn hjá United
433Dietmar Hamann, fyrrum leikmaður Liverpool hefur enga trú á því að Alexis Sanchez muni slá í gegn hjá Manchester United. Sanchez kom til félagsins í janúarglugganum í skiptum fyrir Henrikh Mkhitaryan og er í dag launahæsti leikmaður liðsins. Hann hefur hins vegar ekki farið af stað með þeim látum sem fólk átti von á og Lesa meira
Zaha byrjaður að æfa og gæti spilað gegn Chelsea
433Wilfried Zaha, sóknarmaður Crystal Palace er byrjaður að æfa með liðinu á nýjan leik. Zaha meiddist illa og í fyrstu var talið að hann myndi missa af restinni af tímabilinu. Roy Hodgson, stjóri liðsins staðfesti hins vegar að endurhæfing hans hefði gengið lygilega vel og hann gæti nú spilað um helgina. Chelsea tekur á móti Lesa meira
Arsene Wenger: Gríðarlega mikilvægt eftir hörmungar viku
433AC Milan tók á móti Arsenal í dag í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar en leiknum lauk með 2-0 sigri gestanna. Það voru þeir Henrikh Mkhitaryan og Aaron Ramsey sem skoruðu mörk Arsenal í dag en þau komu bæði í fyrri hálfleik og enska liðið því í frábærum málum fyrir seinni leikinn eftir Lesa meira