fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024

Forsíða

Segir að De Bruyne eigi að vinna verðlaunin frekar en Salah

Segir að De Bruyne eigi að vinna verðlaunin frekar en Salah

433
03.04.2018

Shay Given fyrrum markvörður segir að í sínu huga sé Kevin de Bruyne besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar. Flestir telja að hann eða Mohamed Salah fái verðlaunin en Given myndi velja De Bruyne. ,,Það er ekki hægt að segja nógu mikið um hversu góður De Bruyne hefur verið,“ sagði Given. ,,Hann er liðsmaður, hvað hann gerir Lesa meira

Pardew var rekinn með símtali

Pardew var rekinn með símtali

433
03.04.2018

Alan Pardew var rekinn frá West Brom í gær eftir slakt gengi frá því að hann tók við. Pardew tók við liðinu af Tony Pulis í nóvember á síðasta ári en liðinu hefur ekki gengið vel undir hans stjórn og situr á botni ensku úrvalsdeildarinnar. WBA er með 20 stig þegar 6 leikir eru eftir Lesa meira

Segir Balotelli 88 milljóna punda virði – Mjög eftirsóttur

Segir Balotelli 88 milljóna punda virði – Mjög eftirsóttur

433
03.04.2018

Mino Raiola umboðsmaður Mario Balotelli segir að leikmaðurinn sé 88 milljóna punda virði. Balotelli er án samnings í sumar en hann hefur ákveðið að yfirgefa Nice í Frakklandi. Hann kom frítt til Nice fyrir tveimur árum frá Liveprool og hefur fundið taktinn. Balotelli ku hafa þroskast talsvert og vesenið utan vallar hefur ekki verið neitt. Lesa meira

Breiðablik að fá Oliver á láni

Breiðablik að fá Oliver á láni

433
03.04.2018

Oliver Sigurjónsson er á leið til Breiðabliks á láni frá Bodo/Glimt í Noregi. Vísir.is segir frá. Oliver var frábær í liði Breiðabliks sumarið 2015 en meiðsli hafa talsvert hrjáð hann undanfarið. Oliver fór til Bodo/Glimt á miðju síðasta tímabil en um er að ræða öflugan miðjumann. Hann hefur verið í mikilli endurhæfingu í vetur en Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af