Segir að De Bruyne eigi að vinna verðlaunin frekar en Salah
433Shay Given fyrrum markvörður segir að í sínu huga sé Kevin de Bruyne besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar. Flestir telja að hann eða Mohamed Salah fái verðlaunin en Given myndi velja De Bruyne. ,,Það er ekki hægt að segja nógu mikið um hversu góður De Bruyne hefur verið,“ sagði Given. ,,Hann er liðsmaður, hvað hann gerir Lesa meira
Myndbönd: Verður Silva fyrir einelti hjá City?
433Ef gera á grín í búningsklefa Manchester City virðist einfalda leiðin vera að ráðast á Bernardo Silva. Mörg myndbönd hafa birst í vetur af því þegar verið er að ráðast á Silva. Í dag varð hann fyrir því að eggjum var kastað í hann. Honum hefur verið skellt út í sundlaug, skórnir hans verða oft Lesa meira
Styttist í að miðasala á síðustu leiki fyrir HM fari af stað
433Miðasala á vináttuleiki A landsliðs karla gegn Noregi og Gana í byrjun júní mun hefjast um mánuði fyrir hvorn leik. Þrjú miðaverð verða í boði: 3500 krónur 5500 krónur 7500 krónur 50% afsláttur verður í boði fyrir börn. Selt verður á staka leiki og verður því ekki hægt að kaupa miða á báða leiki í Lesa meira
Matip ekki meira með Liverpool á tímabilinu
433Joel Matip leikmaður Liverpool er líklega á leið í aðgerð vegna meiðsla í læri. Búist er við að Matip verði ekki meira með á tímabilinu en Liverpool hefur staðfest þetta. Matip meiddist í 2-1 sigri á Crystal Palace um helgina. Það er því líklegt að Dejan Lovren taki sæti hans í liðinu og verði í Lesa meira
Kraftaverk á sér stað þegar Jesus spilar með City
433Það er góð og gild ástæða fyrir því að Pep Guardiola stjóri Manchester City segur mikið traust á Gabriel Jesus. Jesus kom til City í janúar árið 2017 og hefur síðan þá fengið stórt hlutverk. Oftar en ekki er hann í liðinu á kostnað Kun Aguero. Jesus hefur spilað 32 leiki í ensku úrvalsdeildinni og Lesa meira
Verður Klopp í vandræðum á miðsvæðinu gegn City?
433Það gæti farið svo að Liverpool verði heldur þunnskipað á miðsvæðinu í leiknum gegn Manchester City í Meistaradeildinni á morgun. Times segir frá því að Emre Can eigi enn eftir að æfa með liðinu fyrir leikinn. Hann gæti mögulega æft í dag en óvíst er hvort hann geti spilað í fyrri leik liðanna í átta Lesa meira
Pardew var rekinn með símtali
433Alan Pardew var rekinn frá West Brom í gær eftir slakt gengi frá því að hann tók við. Pardew tók við liðinu af Tony Pulis í nóvember á síðasta ári en liðinu hefur ekki gengið vel undir hans stjórn og situr á botni ensku úrvalsdeildarinnar. WBA er með 20 stig þegar 6 leikir eru eftir Lesa meira
Mirror: Guardiola mun hvíla lykilmenn gegn United
433Pep Guardiola ætlar sér að hvíla nokkra lykilmenn gegn Manchester United um næstu helgi. Þetta segir enska götublaðið Mirror. Guardiola ku ætla að gera það þrátt fyrir að Manchester City vinni ensku úrvalsdeildina með sigri. Það að Guardiola hvíli nokkra lykilmenn þarf þó ekki að hafa áhrif, City með magnaða breidd. Ástæðan er sú að Lesa meira
Segir Balotelli 88 milljóna punda virði – Mjög eftirsóttur
433Mino Raiola umboðsmaður Mario Balotelli segir að leikmaðurinn sé 88 milljóna punda virði. Balotelli er án samnings í sumar en hann hefur ákveðið að yfirgefa Nice í Frakklandi. Hann kom frítt til Nice fyrir tveimur árum frá Liveprool og hefur fundið taktinn. Balotelli ku hafa þroskast talsvert og vesenið utan vallar hefur ekki verið neitt. Lesa meira
Breiðablik að fá Oliver á láni
433Oliver Sigurjónsson er á leið til Breiðabliks á láni frá Bodo/Glimt í Noregi. Vísir.is segir frá. Oliver var frábær í liði Breiðabliks sumarið 2015 en meiðsli hafa talsvert hrjáð hann undanfarið. Oliver fór til Bodo/Glimt á miðju síðasta tímabil en um er að ræða öflugan miðjumann. Hann hefur verið í mikilli endurhæfingu í vetur en Lesa meira