Myndband: Nýjasta stiklan fyrir Pepsi-mörkin lofar góðu
433Pepsi-deildin byrjar að rúlla með látum í næsta mánuði en mikil eftirvænting ríkir fyrir sumrinu á meðal íslenskra knattspyrnuáhugamanna. Íslensku liðin hafa verið dugleg að styrkja sig í vetur og þykja núverandi Íslandsmeistarar Vals og FH líklegust til þess að berjast um titilinn. Pepsi-mörkin verða á sínum stað í sumar að vanda og verða talsverðar Lesa meira
Guardiola sektaður um háa fjárhæð
433Pep Guardiola, stjóri Manchester City hefur verið sektaður um 20.000 pund. Það samsvarar tæplega þremur milljónum íslenskra króna. Guardiola hefur borið gulan borða í undanförnum leikjum City til stuðnings Katalóníu og stjórnmálamanna í héraðinu. Þetta brýtur lög enska knattspyrnusambandsins um áróður og pólitískar herferðir sem eru með öllu bannaðar á leikjum á Englandi. Guardiola fékk Lesa meira
Wilshere gæti yfirgefið Arsenal í sumar
433Jack Wilshere, miðjumaður Arsenal gæti verið á förum frá félaginu í sumar. Samningur hans við enska félagið rennur út í sumar en hann vill sjálfur framlengja við Arsenal. Samningaviðræður hans við enska félagið ganga hins vegar erfiðlega en Arsenal vill lækka hann talsvert í launum. Hann þénar í dag í kringum 125.000 pund á viku Lesa meira
Juventus vonast til þess að kaupa varnarmann Arsenal
433Juventus vonast til þess að landa Hector Bellerin, varnarmanni Arsenal í sumar en það er Mirror sem greinir frá þessu. Bellerin er þessa dagana orðaður við brottför frá félaginu en hann hefur átt í vandræðum með stöðugleika á þessari leiktíð. Juventus á Ítalíu hefur mikinn áhuga á leikmanninum sem gæti hugsað sér til hreyfings í Lesa meira
Bakvörður Liverpool klár í slaginn gegn United
433Manchester United tekur á móti Liverpool í stórleik ensku úrvalsdeildarinnar á morgun klukkan 12:30. United situr sem stendur í öðru sæti deildarinnar með 62 stig á meðan Liverpool er í þriðja sætinu með 60 stig og því ljóst að það er mikið undir á morgun. Andrew Robertson, bakvörður Liverpool er klár í slaginn í leikinn Lesa meira
United og Tottenham að skipta á leikmönnum?
433Manchester United ætlar sér að losa sig við Luke Shaw, vinstri bakvörð liðsins í sumar en það er Mail sem greinir frá þessu. Shaw virðist ekki vera í plönum Jose Mourinho sem vill fá Danny Rose til félagsins frá Tottenham. United ætlar að láta Shaw fara í skiptum fyrir Danny Rose en sá síðarnefndi fær Lesa meira
Draumalið – Leikmenn Manchester United og Liverpool
433Manchester United tekur á móti Liverpool í stórleik ensku úrvalsdeildarinnar á morgun klukkan 12:30. United situr sem stendur í öðru sæti deildarinnar með 62 stig á meðan Liverpool er í þriðja sætinu með 60 stig og því ljóst að það er mikið undir á morgun. Mail valdi í dag draumalið skipað leikmönnum beggja liða en Lesa meira
Þetta er stærsta eftirsjá Wenger á undanförnum dögum
433Arsene Wenger, stjóri Arsenal er að ganga í gegnum erfiða tíma þessa dagana. Gengi liðsins hefur verið afar dapurt að undanförnu og hafði liðið tapað fjórum leikjum í röð í öllum keppnum áður en kom að leiknum gegn AC Milan í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í gær. Stærsta tapið kom gegn Manchester City í úrslitum enska Lesa meira
Mourinho hraunar yfir Gary Neville og lætur hann heyra það
433Jose Mourinho, stjóri Manchester United er ekki hrifinn af því að menn séu að gagnrýna hans menn þessa dagana. Gary Neville, fyrrum fyrirliði United gagnrýndi Mourinho og liðið á dögunum eftir 3-2 sigurinn á Crystal Palace. Nemanja Matic kom United til bjargar á lokamínútunum og tryggði United 3-2 sigur en Palace komst í 2-0 í Lesa meira
Miðjumaður Liverpool að bíða eftir símtali frá Real Madrid?
433Emre Can, miðjumaður Liverpool verður samningslaus í sumar og hefur hann ekki viljað skrifa undir nýjan samning við félagið. Juventus hefur mikinn áhuga á því að fá þennan leikmann í sínar raðir og greindi Sky Sports frá því fyrir nokkru að hann væri nú þegar búinn að semja við ítalska stórliðið. Can hefur hins vegar Lesa meira