Mynd: Frábær viðbrögð Lukaku þegar Rashford skoraði annað mark United
433Manchester United tók á móti Liverpool í stórleik ensku úrvalsdeildarinnar í dag en leiknum lauk með 2-1 sigri heimamanna. Það var Marcus Rashford sem kom heimamönnum yfir strax á 14. mínútu og hann var svo aftur á ferðinni, tíu mínútum síðar og staðan því 2-0 í hálfleik. Eric Bailly skoraði sjálfsmark um miðjan síðari hálfleikinn Lesa meira
Byrjunarlið West Ham og Burnley – Jóhann Berg á sínum stað
433West Ham tekur á móti Burnley í ensku úrvalsdeildinni í dag klukkan 15:00 og eru byrjunarliðin klár. West Ham hefur ekki verið að spila vel í undanförnum leikjum en liðið situr í fjórtánda sæti deildarinnar með 30 stig, þremur stigum frá fallsæti. Burnley hefur komið mikið á óvart á þessari leiktíð en liðið er í Lesa meira
Byrjunarlið Everton og Brighton – Gylfi byrjar
433Everton tekur á móti Brighton í ensku úrvalsdeildinni í dag klukkan 15:00 og eru byrjunarliðin klár. Heimamenn sitja sem stendur í ellefta sæti deildarinnar með 34 stigen geta skotist upp í níunda sætið með sigri í dag. Brighton hefur verið að klifra upp töfluna í undanförnum leikjum en liðið er sem stendur í tíunda sæti Lesa meira
Pogba meiddur og spilar ekki gegn Liverpool
433Manchester United tekur á móti Liverpool í stórleik ensku úrvalsdeildarinnar í dag klukkan 12:30 og eru byrjunarliðin klár. Paul Pogba, miðjumaður Manchester United er ekki í hóp hjá liðinu í dag en enskir fjölmiðlar greina frá því að hann hafi meiðst á æfingu liðsins í gær. Miðjumanninum tókst ekki að klára æfinguna og hann mætti Lesa meira
Mourinho útskýrir af hverju Sanchez er ekki í sínu besta standi
433Alexis Sanchez, sóknarmaður Manchester United gekk til liðs við félagið í janúarglugganum. Hann kom til United í skiptum fyrir Henrikh Mkhitaryan sem fór til Arsenal og varð Sanchez um leið launahæsti leikmaður félagsins. Sanchez hefur hins vegar ekki náð þeim hæðum sem flestir reiknuðu með að hann myndi ná hjá félaginu og hafa margir gagnrýnt Lesa meira
Tölfræði: Enginn með betri árangur gegn Mourinho en Jurgen Klopp
433Manchester United tekur á móti Liverpool í stórleik ensku úrvalsdeildarinnar dag klukkan 12:30. United situr sem stendur í öðru sæti deildarinnar með 62 stig á meðan Liverpool er í þriðja sætinu með 60 stig og því ljóst að það er mikið undir á morgun. Athygli vekur að stjórarnir hafa mæst átta sinnum á ferlinum og Lesa meira
Öflugir miðverðir á leiðinni til United?
433Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni. Félagaskiptaglugginn í stærstu deildum Evrópu er nú lokaður. Það er hins vegar alltaf nóg af slúðri en það er BBC sem tók saman. ————— Neymar sér eftir því að hafa farið til Lesa meira
Sturridge hefur kostað WBA háar fjárhæðir þrátt fyrir lítinn spilatíma
433Daniel Sturridge, framherji Liverpool gekk til liðs við WBA á láni í janúarglugganum. Liverpool hafði vonast til þess að selja leikmanninn en ekkert félag var tilbúið að borga uppsett verð og því var ákveðið að lána hann. WBA borgar stóran hluta af launum Sturridge eða um 120.000 pund á viku en síðan hann kom til Lesa meira
Benitez ætlar með leikmenn Newcastle í sólina til Spánar
433Rafa Benitez, stjóri Newcastle ætlar að fara með leikmenn sína til Spánar í sólina um næstu helgi. Newcastle tekur á móti Southampton í ensku úrvalsdeildinni á morgun klukkan 15:00 en næsti leikur liðsins er svo gegn Huddersfield um næstu mánaðarmóti. Benitez ætlar því að nota tímann og fara með leikmenn sína í æfingaferð til Spánar Lesa meira
Myndir: Sanchez breytti um útlit fyrir stórleikinn gegn Liverpool
433Alexis Sanchez, sóknarmaður Manchester United skellti sér á hársnyrtistofu í dag og hressti aðeins upp á sig. Manchester United tekur á móti Liverpool í stórleik ensku úrvalsdeildarinnar á morgun en mikil eftirvænting ríkir fyrir leiknum. Bæði lið eru í harðri baráttu um Meistaradeildarsæti og því ljóst að það er gríðarlega mikið undir á morgun og Lesa meira