fbpx
Miðvikudagur 27.nóvember 2024

Forsíða

Einkunnir úr leik Arsenal og Watford – Elneny bestur

Einkunnir úr leik Arsenal og Watford – Elneny bestur

433
11.03.2018

Arsenal tók á móti Watford í ensku úrvalsdeildinni í dag en leiknum lauk með 3-0 sigri heimamanna. Það voru þeir Shkodran Mustafi, Pierre-Emerick Aubameyang og Henrikh Mkhitaryan sem skoruðu mörk Arsenal í dag og lokatölur því 3-0 fyrir heimamenn. Einkunnir úr leiknum frá Mirror má sjá hér fyrir neðan. Arsenal: Cech 7 Matland-Niles 7 Mustafi Lesa meira

Arsenal fór létt með Watford á Emirates

Arsenal fór létt með Watford á Emirates

433
11.03.2018

Arsenal 3 – 0 Watford 1-0 Skhodran Mustafi (8′) 2-0 Pierre-Emerick Aubameyang (59′) 3-0 Henrikh Mkhitaryan (77′) Arsenal tók á móti Watford í ensku úrvalsdeildinni í dag en leiknum lauk með 3-0 sigri heimamanna. Skhodran Mustafi kom Arsenal yfir snemma leiks og staðan því 1-0 í hálfleik. Pierre-Emerick Aubameyang tvöfaldaði forystu heimamanna á 62. mínútu Lesa meira

Byrjunarlið Bournemouth og Tottenham – Kane og Son byrja

Byrjunarlið Bournemouth og Tottenham – Kane og Son byrja

433
11.03.2018

Bournemouth tekur á móti Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í dag klukkan 16:00 og eru byrjunarliðin klár. Heimamenn hafa verið í basli í undanförnum leikjum en liðið situr sem stendur í tólfta sæti deildarinnar með 33 stig og er 6 stigum frá fallsæti. Tottenham er í harðri baráttu um Meistaradeildarsæti en liðið getur skotist upp í Lesa meira

Conte aðvarar Hazard: Ekki gagnrýna mig aftur

Conte aðvarar Hazard: Ekki gagnrýna mig aftur

433
11.03.2018

Antonio Conte, stjóri Chelsea sendi Eden Hazard, sóknarmanni liðsins viðvörunarorð á dögunum. Hazard gagnrýndi stjóra sinn óbeint eftir 0-1 tap liðsins gegn Manchester City í ensku úrvalsdeildinni á dögunum. Sóknarmaðurinn spilaði sem fölsk nía í leiknum en hann benti á, eftir leikinn að hann hefði getað spilað í þrjár klukkustundir gegn City, án þess að Lesa meira

Massimiliano Allegri að taka við Arsenal?

Massimiliano Allegri að taka við Arsenal?

433
11.03.2018

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni. Félagaskiptaglugginn í stærstu deildum Evrópu er nú lokaður. Það er hins vegar alltaf nóg af slúðri en það er BBC sem tók saman. ————— Liverpool telur sig geta landað Jack Butland, markmanni Lesa meira

Ferguson ræddi við leikmenn United fyrir stórleikinn gegn Liverpool

Ferguson ræddi við leikmenn United fyrir stórleikinn gegn Liverpool

433
10.03.2018

Manchester United tók á móti Liverpool í stórleik ensku úrvalsdeildarinnar í dag en leiknum lauk með 2-1 sigri heimamanna. Það var Marcus Rashford sem skoraði bæði mörk United í fyrri hálfleik en sjálfsmark frá Eric Bailly reyndist eina mark Liverpool í dag. Mail greinir frá því í dag að Sir Alex Ferguson, fyrrum stjóri liðsins Lesa meira

Mest lesið

Gaf Díegó í jólagjöf

Ekki missa af

Bellingham valinn bestur