fbpx
Miðvikudagur 27.nóvember 2024

Forsíða

McTominay sá sem meiddi Pogba

McTominay sá sem meiddi Pogba

433
12.03.2018

Paul Pogba miðjumaður Manchester United var meiddur gegn Liverpool um helgina í 2-1 sigri. Pogba meiddist á æfingu á föstudag og gat ekki verið með í sigrinum. Franski miðjumaðurinn var tæklaður á æfingu liðsins á föstudag. Nú hefur verið greint frá því að Scott McTominay miðjumaður hafi brotið á Pogba á æfingunni. Þeir félagar berjast Lesa meira

Carragher biðst afsökunar á að hafa hrækt á krakka

Carragher biðst afsökunar á að hafa hrækt á krakka

433
12.03.2018

Manchester United tók á móti Liverpool í stórleik ensku úrvalsdeildarinnar í gær en leiknum lauk með 2-1 sigri heimamanna. Það var Marcus Rashford sem skoraði bæði mörk United í fyrri hálfleik en sjálfsmark frá Eric Bailly reyndist eina mark Liverpool í leiknum. Jamie Carragher, fyrrum leikmaður Liverpool og núverandi sparkspekingur hjá Sky Sports var á Lesa meira

Hægt að kaupa miða á leiki Íslands á HM á morgun

Hægt að kaupa miða á leiki Íslands á HM á morgun

433
12.03.2018

Næsti miðasölugluggi á HM 2018 í Rússlandi hefst á þriðjudaginn næstkomandi, 13. mars, klukkan 9:00 að íslenskum tíma. Um er að ræða sölu þar sem miðakaupendur fá strax svör frá kerfinu um það hvort miðarnir fást – fyrstur kemur, fyrstur fær. Síðustu úthlutanir úr síðasta fasa miðasölunnar eru að klárast í dag. Við bendum þeim Lesa meira

Bale að fara og kemur Mohamed Salah í hans stað?

Bale að fara og kemur Mohamed Salah í hans stað?

433
12.03.2018

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni. Félagaskiptaglugginn í stærstu deildum Evrópu er nú lokaður. Það er hins vegar alltaf nóg af slúðri en það er BBC sem tók saman. ————— Gareth Bale fer frá Real Madrid í sumar Lesa meira

Ozil kominn með 50 stoðsendingar – Sá fljótasti í sögu úrvalsdeildarinnar

Ozil kominn með 50 stoðsendingar – Sá fljótasti í sögu úrvalsdeildarinnar

433
11.03.2018

Arsenal tók á móti Watford í ensku úrvalsdeildinni í dag en leiknum lauk með 3-0 sigri heimamanna. Það voru þeir Shkodran Mustafi, Pierre-Emerick Aubameyang og Henrikh Mkhitaryan sem skoruðu mörk Arsenal í dag og lokatölur því 3-0 fyrir heimamenn. Mesut Ozil lagði upp fyrsta mark Arsenal sem Mustafi skoraði og hefur hann nú lagt upp Lesa meira

Agurero frá í nokkrar vikur

Agurero frá í nokkrar vikur

433
11.03.2018

Sergio Aguero, framherji Manchester City verður frá næstu vikurnar vegna meiðsla. Framherjinn er meiddur á hné en hann meiddist á æfingu Manchester City í vikunni. Hann hefur verið algjör lykilmaður í liðinu á þessari leiktíð og hefur skorað 21 mark og lagt upp önnur 6 í ensku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð. City er á góðri Lesa meira

Einkunnir úr leik Bournemouth og Tottenham – Son bestur

Einkunnir úr leik Bournemouth og Tottenham – Son bestur

433
11.03.2018

Bournemouth tók á móti Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í dag en leiknum lauk með 4-1 sigri gestanna. Það voru þeir Dele Alli, Heung-Min Son og Serge Aurier sem skoruðu mörk Tottenham í dag en Junior Stanislav skoraði mark Bournemouth í fyrri hálfleik. Einkunnir úr leiknum frá Sky Sports má sjá hér fyrir neðan. Bournemouth: Begovic Lesa meira

Mauricio Pochettino: Frábært eftir vonbrigðin á Wembley

Mauricio Pochettino: Frábært eftir vonbrigðin á Wembley

433
11.03.2018

Bournemouth tók á móti Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í dag en leiknum lauk með 4-1 sigri gestanna. Það voru þeir Dele Alli, Heung-Min Son og Serge Aurier sem skoruðu mörk Tottenham í dag en Junior Stanislav skoraði mark Bournemouth í fyrri hálfleik. Mauricio Pochettino, stjóri Tottenham var að vonum sáttur með að stigin þrjú og Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af

Bellingham valinn bestur
Gaf Díegó í jólagjöf