McTominay sá sem meiddi Pogba
433Paul Pogba miðjumaður Manchester United var meiddur gegn Liverpool um helgina í 2-1 sigri. Pogba meiddist á æfingu á föstudag og gat ekki verið með í sigrinum. Franski miðjumaðurinn var tæklaður á æfingu liðsins á föstudag. Nú hefur verið greint frá því að Scott McTominay miðjumaður hafi brotið á Pogba á æfingunni. Þeir félagar berjast Lesa meira
Myndband: Eigandi PAOK mætti með byssu inn á völlinn
433Ivan Savvidis eigandi PAOK í Grikklandi gekk inn á völlinn eftir leik gegn AEK Aþenu í gær. Mark var dæmt af PAOK undir leik leiksins og við það Savvidis ekki sáttur. Savvidis er frá Rússlandi og er góður vinur Vladimir Putin. Hann gekk inn á völlinn með skambyssu í belti sínu og ræddi þar við Lesa meira
Carragher biðst afsökunar á að hafa hrækt á krakka
433Manchester United tók á móti Liverpool í stórleik ensku úrvalsdeildarinnar í gær en leiknum lauk með 2-1 sigri heimamanna. Það var Marcus Rashford sem skoraði bæði mörk United í fyrri hálfleik en sjálfsmark frá Eric Bailly reyndist eina mark Liverpool í leiknum. Jamie Carragher, fyrrum leikmaður Liverpool og núverandi sparkspekingur hjá Sky Sports var á Lesa meira
Hægt að kaupa miða á leiki Íslands á HM á morgun
433Næsti miðasölugluggi á HM 2018 í Rússlandi hefst á þriðjudaginn næstkomandi, 13. mars, klukkan 9:00 að íslenskum tíma. Um er að ræða sölu þar sem miðakaupendur fá strax svör frá kerfinu um það hvort miðarnir fást – fyrstur kemur, fyrstur fær. Síðustu úthlutanir úr síðasta fasa miðasölunnar eru að klárast í dag. Við bendum þeim Lesa meira
Bale að fara og kemur Mohamed Salah í hans stað?
433Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni. Félagaskiptaglugginn í stærstu deildum Evrópu er nú lokaður. Það er hins vegar alltaf nóg af slúðri en það er BBC sem tók saman. ————— Gareth Bale fer frá Real Madrid í sumar Lesa meira
Ozil kominn með 50 stoðsendingar – Sá fljótasti í sögu úrvalsdeildarinnar
433Arsenal tók á móti Watford í ensku úrvalsdeildinni í dag en leiknum lauk með 3-0 sigri heimamanna. Það voru þeir Shkodran Mustafi, Pierre-Emerick Aubameyang og Henrikh Mkhitaryan sem skoruðu mörk Arsenal í dag og lokatölur því 3-0 fyrir heimamenn. Mesut Ozil lagði upp fyrsta mark Arsenal sem Mustafi skoraði og hefur hann nú lagt upp Lesa meira
Agurero frá í nokkrar vikur
433Sergio Aguero, framherji Manchester City verður frá næstu vikurnar vegna meiðsla. Framherjinn er meiddur á hné en hann meiddist á æfingu Manchester City í vikunni. Hann hefur verið algjör lykilmaður í liðinu á þessari leiktíð og hefur skorað 21 mark og lagt upp önnur 6 í ensku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð. City er á góðri Lesa meira
Einkunnir úr leik Bournemouth og Tottenham – Son bestur
433Bournemouth tók á móti Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í dag en leiknum lauk með 4-1 sigri gestanna. Það voru þeir Dele Alli, Heung-Min Son og Serge Aurier sem skoruðu mörk Tottenham í dag en Junior Stanislav skoraði mark Bournemouth í fyrri hálfleik. Einkunnir úr leiknum frá Sky Sports má sjá hér fyrir neðan. Bournemouth: Begovic Lesa meira
Mauricio Pochettino: Frábært eftir vonbrigðin á Wembley
433Bournemouth tók á móti Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í dag en leiknum lauk með 4-1 sigri gestanna. Það voru þeir Dele Alli, Heung-Min Son og Serge Aurier sem skoruðu mörk Tottenham í dag en Junior Stanislav skoraði mark Bournemouth í fyrri hálfleik. Mauricio Pochettino, stjóri Tottenham var að vonum sáttur með að stigin þrjú og Lesa meira
Harry Kane fór meiddur af velli gegn Bournemouth
433Bournemouth og Totenham eigast nú við í ensku úrvalsdeildinni og er staðan 1-1 þegar síðari hálfleikur var að hefjast. Það var Junior Stanislas sem kom heimamönnum yfir strax á 7. mínútu en Dele Alli jafnaði metin fyrir Tottenham á 35. mínútu og staðan því 1-1 í leikhléi. Harry Kane, framherji Tottenham meiddist í fyrri hálfleik Lesa meira