Carragher kippt af dagskrá í kvöld – Líka á morgun
433Jamie Carragher sérræðingur Sky Sports verður ekki í MNF þættinum á Sky í kvöld eftir að hafa hrækt á 14 ára stelpu. Danska sjónvarpið er einnig hætt við að hafa Carragher með sér á morgun þegar Manchester United mætir Sevilla. Carragher verður ekki á dagskrá næstu vikurnar samkvæmt yfirlýsingu Sky. Sky Sports íhugar að reka Lesa meira
Lið helgarinnar í enska – Þrír frá United
433Manchester United vann 2-1 sigur á Liverpool í ensku úrvalsdeildinni um helgina en níu leikir fóru fram um helgina. United á þrjá leikmenn í liði helgarinnar sem BBC velur. Burnley vann geggjaðan sigur á West Ham og Arsenal og Tottenham unnu góða sigra. Everton vann sigur á Brighton þar sem Gylfi Þór Sigurðsson meiddist. Lið Lesa meira
Líkur á að West Ham muni leika á tómum velli
433West Ham tók á móti Burnley í ensku úrvalsdeildinni um helgina en leiknum lauk með 3-0 sigri gestanna. Það voru þeir Ashley Barnes og Chris Wood sem skoruðu mörk Burnley um helgina en West Ham er nú í slæmum málum í sextánda sæti deildarinnar með 30 stig, þremur stigum frá fallsæti. Stuðningsmenn West Ham eru Lesa meira
,,Sagði að Jóhann Berg myndi ekki meika það í efstu deild“
433Ólafur Kristjánsson þjálfari FH segir að aðstoðarmaður Roy Hodgson hjá enska landsliðinu árið 2016 hafi ekki haft mikla trú á Jóhanni Berg Guðmundssyni. Ólafur var að leikgreina fyrir íslenska liðið sem vann England svo á EM. Jóhann lék þá með Charlton en gekk í raðir Burnley í ensku úrvalsdeildinni eftir EM. Jóhann hefur stimplað sig Lesa meira
Everton segir að Gylfi verði frá í nokkrar vikur
433Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður Everton og íslenska landsliðsins er mikið meiiddur og gæti misst af HM í sumar. Everton segir að Gylfi fari í rannsóknir í dag Hjörvar Hafliðason sérfræðingur og útvarpsmaður á FM957 greindi frá þessu á FM957 í mörgun. Gylfi lék allan leikinn í 2-0 sigri Everton um helgina gegn Brighton en meiddist Lesa meira
Shearer segir Liverpool og Spurs í skugga Mourinho
433Alan Shearer sérfræðingur BBC segir að Liverpool og Tottenham séu í skugga Jose Mourinho og Manchester United. United er í öðru sæti deildarinnar en liðið vann góðan 2-1 sigur á Liveprool um helgina. United hefur því fjögurra stiga forskot á Tottenham en fimm stig á Liverpool. ,,Það eru merki á lofti um að United sé Lesa meira
Freyr verður sérfræðingur í Pepsi mörkunum í sumar
433Það er heldur betur farið að styttast í að Pepsi deild karla fari af stað. Pepsi mörkin eru hluti af því en Hörður Magnússon mun áfram stýra þættinum. Freyr Alexandersson verður sérfræðingur þáttarins í sumar. Freyr er þjálfari íslenska kvennalandsliðsins. Fleiri nýir sérfræðingar eru væntanlegir en Freyr er sá fyrsti sem er kynntur. Fyrsti álitsgjafi Lesa meira
Myndband: Augnablikið þar sem Gylfi meiddist
433Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður Everton og íslenska landsliðsins er mikið meiiddur og gæti misst af HM í sumar. Hjörvar Hafliðason sérfræðingur og útvarpsmaður á FM957 greindi frá þessu á FM957 í mörgun. Gylfi lék allan leikinn í 2-0 sigri Everton um helgina gegn Brighton en meiddist hins vegar þar. „Menn óttast að Gylfi sé farinn Lesa meira
Frábær tölfræði Jóns Daða á fyrsta tímabili
433Jón Daði Böðvarsson sóknarmaður Reading hefur átt mjög gott fyrsta tímabil með Reading. Framherjinn kröftugi gekk í raðir Reading síðasta sumar frá Wolves. Hann hefur skorað tíu mörk fyrir Reading en aðeins byrjað 15 leiki, mögnuð tölfræði. Þá hefur Jón Daði skapað ellefu marktækifæri fyrir liðsfélaga sína. Jón hefur spilað afar vel árið 2018 og Lesa meira
Segja að Sky taki Carragher úr þætti kvöldsins eftir hrákuna
433Samvkæmt enskum blöðum verður Jamie Carragher kippt úr þætti kvöldsins á Sky Sports eftir að hafa hrækt á 14 ára stelpu. Carragher kom til London í morgun til að ræða við yfirmenn Sky og reyna að bjarga starfi sínu. Yfirmenn hjá Sky funduðu langt fram eftir í gær eftir að myndband af Carragher birtist. Carragher, Lesa meira