fbpx
Miðvikudagur 27.nóvember 2024

Forsíða

David Silva sá um Stoke City

David Silva sá um Stoke City

433
12.03.2018

Stoke 0 – 2 Manchester City 0-1 David Silva (10′) 0-2 David Silva (50′) Stoke tók á móti Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en leiknum lauk með 2-0 sigri gestanna. David Silva kom gestunum yfir á 10. mínútu og staðan því 1-0 í hálfleik. Silva var svo aftur á ferðinni í upphafi síðari Lesa meira

Mauricio Pellegrino rekinn frá Southampton

Mauricio Pellegrino rekinn frá Southampton

433
12.03.2018

Mauricio Pellegrino hefur verið rekinn sem knattspyrnustjóri Southampton en þetta var tilkynnt núna rétt í þessu. Hann tók við liðinu síðasta sumar en gengi liðsins á þessari leiktíð hefur verið vægast sagt hörmulegt. Pellegrino hefur m.a stýrt liðum á borð við Valencia, Independiente og Alaves á ferlinum og hann leitar sér nú að nýju starfi. Lesa meira

Tölfræði: De Gea er lang besti markmaðurinn í ensku úrvalsdeildinni

Tölfræði: De Gea er lang besti markmaðurinn í ensku úrvalsdeildinni

433
12.03.2018

David de Gea, markmaður Manchester United er lang besti markmaðurinn í ensku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð. Hann hefur verið magnaður á þessari leiktíð, ekki bara í ensku úrvalsdeildinni heldur líka í Meistaradeildinni. De Gea er reglulega orðaður við brottför frá Manchester United en hann var nálægt því að ganga til liðs við Real Madrid árið Lesa meira

Wenger tjáir sig um stuðningsmenn sem eru hættir að mæta á völlinn

Wenger tjáir sig um stuðningsmenn sem eru hættir að mæta á völlinn

433
12.03.2018

Arsene Wenger, stjóri Arsenal hefur tjáð sig um þá stuðningsmenn liðsins sem eru hættir að mæta á völlinn. Gengi Arsenal á þessari leiktíð hefur verið langt undir væntingum og eru stuðningsmenn Arsenal margir búnir að fá sig fullsadda á Wenger. Liðið er í sjötta sæti deildarinnar og þarf á kraftaverki að halda til þess að Lesa meira

Þrjú lið sögði vilja kaupa Jóhann á 20 milljónir punda í sumar

Þrjú lið sögði vilja kaupa Jóhann á 20 milljónir punda í sumar

433
12.03.2018

Samkvæmt enskum götublöðum verður Jóhann Berg Guðmundsson kantmaður Burnley eftirsóttur biti í sumar. Sagt er að Newcastle, Leicester og Southampton hafi öll tekið eftir góðri frammistöðu Jóhanns. Þau eru öll sögð hafa áhuga á að kaupa Jóhann frá Burnley í sumar en hann er á sínu öðru tímabili á Turf Moor. Jóhann hefur verið frábær Lesa meira

Myndband: Carragher barðist við tárin – Sér eftir hrákunni

Myndband: Carragher barðist við tárin – Sér eftir hrákunni

433
12.03.2018

Jamie Carragher sérræðingur Sky Sports verður ekki í MNF þættinum á Sky í kvöld eftir að hafa hrækt á 14 ára stelpu. Danska sjónvarpið er einnig hætt við að hafa Carragher með sér á morgun þegar Manchester United mætir Sevilla. Carragher verður ekki á dagskrá næstu vikurnar samkvæmt yfirlýsingu Sky. Sky Sports íhugar að reka Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af