fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024

Forsíða

Birkir gerði glæislegt mark og verðlaunaður sem maður leiksins

Birkir gerði glæislegt mark og verðlaunaður sem maður leiksins

433
04.04.2018

Birkir Bjarnason var í byrjunarliði Aston Villa er liðið mætti gegn Reading á heimavelli í Championship deildinni í gær Jón Daði Böðvarsson var ekki í leikmannahópi Reading vegna meiðsla. Birkir leikur sem varnarsinnaður miðjumaður en hann kom liðinu yfir í upphafi síðari hálfleik. Boltinn datt þá fyrir Birki fyrir utan teiginn og hamraði hann knettinum Lesa meira

Atkinson flautar Manchester slaginn

Atkinson flautar Manchester slaginn

433
04.04.2018

Martin Atkinson hefur fengið það erfiða verkefni að dæma leik Manchester City og United um næstu helgi. City verður með sigri enskur meistari en búist er við að Pep Guardiola hvíli nokkra leikmenn vegna Meistaradeildarinnar. Leikurinn fer fram síðdegis á laugardag á Ethiad vellinum. Atkinson rak Marouane Fellaini af velli í fyrra í þessum leik Lesa meira

Geggjað mark Birkis í sigri Villa

Geggjað mark Birkis í sigri Villa

433
03.04.2018

Birkir Bjarnason var í byrjunarliði Aston Villa er liðið mætti gegn Reading á heimavelli í Championship deildinni í kvöld Jón Daði Böðvarsson var ekki í leikmannahópi Reading vegna meiðsla. Birkir leikur sem varnarsinnaður miðjumaður en hann kom liðinu yfir í upphafi síðari hálfleik. Boltinn datt þá fyrir Birki fyrir utan teiginn og hamraði hann knettinum Lesa meira

Liverpool borgaði umboðsmönnum mest – Chelsea í öðru sæti

Liverpool borgaði umboðsmönnum mest – Chelsea í öðru sæti

433
03.04.2018

Frá febrúar árið 2017 út janúar 2018 greiddi Liverpool umboðsmönnum knattspyrnumanna hæstu upphæðina. Samtals greiddi Liverpool umboðsmönnum meira en 26 milljónir punda. Þar kemur inn salan á Philippe Coutinho, kaupin á Virgil van Dijk og fleira í þeim dúr. Chelsea fylgir þar fast á eftir með rúmar 25 milljónir punda í greiðslur til umboðsmanna. Manchester Lesa meira

Aguero ekki með gegn Liverpool

Aguero ekki með gegn Liverpool

433
03.04.2018

Manchester City verður án Kun Aguero er liðið heimsækkir Liverpool í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar á morgun. Aguero hefur verið fjarverandi í síðustu leikjum en meiðsli angra hann í hné. ,,Kun er betri en áður en eftir samtal við lækna liðsins kom í ljós að hann finnur aðeins til ennþá,“ sagði Pep Guardiola stjóri City. Lesa meira

Góður sigur hjá U16 í Litháen

Góður sigur hjá U16 í Litháen

433
03.04.2018

U16 ára lið karla vann 2-1 sigur á Eistlandi í fyrsta leik liðsins á UEFA Development Tournament, en leikið er í Gargzdai í Litháen. Það voru Orri Hrafn Kjartansson og Davíð Snær Jóhannsson sem skoruðu mörk Íslands. Ísland mætir Litháen í næsta leik, en hann fer fram á fimmtudaginn og hefst klukkan 08:00 að íslenskum Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af