fbpx
Þriðjudagur 26.nóvember 2024

Forsíða

Kane nær HM líkt og Gylfi

Kane nær HM líkt og Gylfi

433
14.03.2018

Harry Kane framherji Tottenham verður frá næstu vikurnar en ekki eins lengi og margir höfðu óttast. Kane meiddist á ökkla í sigri Tottenham á Bournemouth um helgina. Kane hefur talsvert glímt við meiðsli á ökkla en Tottenham segir að hann byrji aftur að æfa í apríl. Kane nær því síðustu leikjum Tottenham á tímabilinu en Lesa meira

Gunnar Jarl verður áltisgjafi Pepsi markanna í sumar

Gunnar Jarl verður áltisgjafi Pepsi markanna í sumar

433
14.03.2018

Gunnar Jarl Jónsson fyrrum dómari verður sérfræðingur í Pepsi mörkunum í sumar. Miklar breytingar verða á þættinum en í dag var greint frá því að Hjörvar Hafliðason væri hættur. Freyr Alexandersson og Indriði Sigurðsson koma einnig nýir til leiks í þáttinn. Gunnar er hættur að dæma en hann var á sínum tíma fremsti dómari landsins. Lesa meira

Sakar Mourinho um að taka við blóðpeningum

Sakar Mourinho um að taka við blóðpeningum

433
14.03.2018

Jose Mourinho verður sérfræðingur hjá RT sjónvarpsstöðinni í Rússlandi í sumar. Kremlin sjónvarpsstöðin er umdeild en þar eru oft sagðir vera blóðpeningar í umferð. Mourinho verður sérfræðingur á sjónvarpsstöðinni á HM í sumar. Hann fær gríðarlega vel borgað. Chris Bryant stjórnmálamaður í Bretlandi gagnrýnir stjórann fyrir að taka við blóðpeningum. ,,Þetta eru blóðpeningar, þetta er Lesa meira

Myndband: ÍA lék sér að Víkingi

Myndband: ÍA lék sér að Víkingi

433
14.03.2018

ÍA tók á móti Víkingi Reykjavík í Lengjubikarnum í gær en leiknum lauk með 3-0 sigri heimananna. Ragnar Leósson kom ÍA yfir strax á 7. mínútu og staðan því 1-0 í hálfleik. Stefán Teitur Þórðarson bætti svo öðru marki við á 76. mínútu áður en Hilmar Halldórsson skoraði þriðja markið á 85. mínútu og lokatölur Lesa meira

Albert: Mig dreymir um að fara með á HM

Albert: Mig dreymir um að fara með á HM

433
14.03.2018

Albert Guðmundsson sóknarmaður PSV leggur allt í sölurnar til að vera með íslenska landsliðinu á HM í Rússlandi í sumar. Albert sem er fæddur árið 1997 var í íslenska landsliðshópnum í janúar gegn Indónesíu. Búist er við að hann verði svo í hópnum sem Heimir Hallgrímsson kynnir á föstudag fyrir verkefni í Bandaríkjunum. ,,Mig dreymir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af

Díegó fundinn