Myndband: Lögreglan barði stuningsmenn Chelsea
433Chelsea hefur hafið rannsókn á því hvers vegna lögreglan á Spáni beitti stuðningsmenn félagsins ofbeldi í gær. Fyrir leikinn kvörtuðu stuðningsmenn Chelsea eftir að lögreglan réðst á þá. Árásin var að mati stuðningsmanna Chelsea án ástæðu, þeir segjast ekkert hafa gert. Barcelona vann 3-0 sigur á Chelsea í gær og fór áfram í átta liða Lesa meira
Adrian Mutu segir Zlatan í frystikistu Mourinho
433Adrian Mutu fyrrum framherji Chelsea segir að góður vinur sinn, Zlatan Ibrahimović sé í frystikistu Jose Mourinho. Zlatan hefur ekkert spilað síðustu vikur en er þó byrjaður að æfa með United. Hann kom til baka eftir meiðsli fyrir jól en hefur svo ekkert spilað í fleiri vikur. ,,Mourinho er sama um frammistöðu, hann hugsar bara Lesa meira
Breiðablik bauð 750 þúsund í Steven Lennon
433Breiðablik lagði fram tilboð í Steven Lennon framherja FH á dögunum. Samkvæmt heimildum Fótbolta.net bauð Breiðablik 750 þúsund krónur. „Það er spurning hvenær tilboð er tilboð. Þetta var nær því að vera fyrirspurn og að hitt hafi verið fyrir frímerki,“ sagði Jón Rúnar Halldórsson formaður FH við Fótbolta.net í dag. „Það er komin ný stjórn Lesa meira
Leikmenn United hættu við glaðan dag eftir tap gegn Sevilla
433Leikmenn Manchester United höfðu planað að skella sér á Cheltenham veðreiðarnar í vikunni. Þær eru afar vinsælar. United féll úr leik í Meistaradeildinni á þriðjudag en eftir tapið var hætt við að fara. Leikmenn United töldu það ekki rétt að vera að gera sér glaðan dag eftir svona slæmt tap. United féll úr leik gegn Lesa meira
Carragher leitar ráða sálfræðings
433Jamie Carragher sérfræðingur Sky Sports hefur verið settur í bann út tímabilið af fyrirtækinu. Manchester United tók á móti Liverpool í stórleik ensku úrvalsdeildarinnar um helgina en leiknum lauk með 2-1 sigri heimamanna. Það var Marcus Rashford sem skoraði bæði mörk United í fyrri hálfleik en sjálfsmark frá Eric Bailly reyndist eina mark Liverpool í Lesa meira
Efi í stjórn United um Mourinho en Woodward hefur trú
433Hluti af stjórn Manchester United er sagður vera byrjaður að efast um Jose Mourinho stjóra félagsins. United féll úr leik gegn Sevila í Meistaradeildinni á þriðjudag. Það hefur búið til efasemdir en Ed Woodward stjórnarformaður hefur áfram trú á honum. Woodward hefur sett mikið traust á Mourinho að koma liðinu í fremstu röð og hann Lesa meira
Reynir bætist í hóp sérfræðinga Pepsi markanna
433Reynir Leósson er nýjasti maðurinn sem kynntur er til leiks hjá Pepsi mörkunum. Reynir bætist í góðan hóp en Gunnar Jarl Jónsson, Indriði Sigurðsson og Freyr Alexandersson hafa einnig verið kynntir ti leiks. Hjörvar Hafliðason hefur hins vegar stigið til hliðar eftir mörg ár í hlutverki sérfræðings. Þátturinn hefst á ný í í lok apríl Lesa meira
Sanchez: Stoltur af því að vera launahæstur í deildinni
433Alexis Sanchez sóknarmaður Manchester Unied er stoltur af því að vera launahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar. Sanchez hefur ekkert getað eftir að hann kom til United í janúar en hann fær vel borgað. Sanchez kom til United í janúar en pressan hefur ekki áhrif á hann. ,,Pressan vinnur ekki á móti mér, hún hjálpar mér,“ sagði Lesa meira
Ísland jafnar met sitt á lista FIFA
433Ísland er áfram í 18 sæti á styrkleikalista FIFA sem var birtur í dag. Ísland stendur í stað á listanum en Þýskaland er áfram á toppi listans. Argentína sem er með Íslandi í riðli á HM er í fjórða sæti og Króatía er í 15 sæti. Listinn er he´r að neðan. 18 efstu: 1.Þýskaland 2. Lesa meira
Valur sektað vegna ummæla Óla Jó
433Á fundi Aga- og úrskurðarnefndar KSÍ 13. mars 2018 var tekin fyrir greinargerð sem framkvæmdastjóri KSÍ sendi til nefndarinnar þann 2. mars sl., skv. 21. gr. í reglugerð KSÍ um aga- og úrskurðarmál. Fram kemur í greinargerð framkvæmdastjóra að málið varði ósæmilega framkomu Ólafs Jóhannessonar, þjálfara Vals í mfl. kk., í útvarpsviðtali sem birtist á Lesa meira