fbpx
Þriðjudagur 26.nóvember 2024

Forsíða

Myndband: Mourinho mætti með tilbúna ræðu um eigið ágæti

Myndband: Mourinho mætti með tilbúna ræðu um eigið ágæti

433
16.03.2018

Jose Mourinho stjóri Manchester United mætti með tilbúna ræðu á fréttamannafund í dag. Öll spjót beinast að Mourinho eftir að United féll úr leik í Meistaradeild Evrópu. Stjórinn segir hins vegar að enginn geti fyllt skarð hans og að hann sé rétti maðurinn. Hann færði rök um eigið ágæti og af hverju United væri ekki Lesa meira

,,Reddar Frederik Schram starfsmönnum KSÍ frítt inn á Hróarskeldu“

,,Reddar Frederik Schram starfsmönnum KSÍ frítt inn á Hróarskeldu“

433
16.03.2018

Það vakti talsverða athygli að Frederik Schram var einn af fimm markvörðum Íslands sem valdir voru í hópinn sem fer til Bandaríkjanna. Smelltu hér til að sjá hópinn. Hjörvar Hafliðason, fyrrum markvörður og sérfræðingur er einn af þeim sem veltir hlutunum fyrir sér. Hann telur að Anton Ari Einarsson hefði frekar átt heima í hópnum. Lesa meira

Rúrik gæti spilað sem bakvörður – Birkir Már „Spikfeitur“

Rúrik gæti spilað sem bakvörður – Birkir Már „Spikfeitur“

433
16.03.2018

Líkur eru á að Rúrik Gíslason verði notaður sem hægri bakvörður í verkefni Íslands í Bandaríkjunum. Rúrik er að leika sem hægri bakvörður með Sandhausen í Þýskalandi og geir það gott. Líklegt er að Rúrik leiki gegn Mexíkó eða Perú í þessari stöðu. „Þetta var akkúrat það sem Rúrik þurfti að fá að spila þessa Lesa meira

U21 hópurinn – Átta nýliðar

U21 hópurinn – Átta nýliðar

433
16.03.2018

Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur valið hópinn sem leikur gegn Norður Írlandi og Írlandi 22. og 26. mars næstkomandi. Albert Guðmundsson og Samúel Kári Friðjónsson spila einungis leikinn gegn Norður Írlandi, en þeir eru báðir í hóp A landsliðs karla fyrir leikinn gegn Mexíkó. Í hópnum eru átta nýliðar, sem eru einnig gjaldgengir í Lesa meira

,,Góð samskipti milli landsliðsins og Warnock“

,,Góð samskipti milli landsliðsins og Warnock“

433
16.03.2018

Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari Íslands segir að Aron Einar Gunnarsson fyrirliði Íslands sé að nálgast spilform. Aron hefur ekkert spilað á árinu eftir aðgerð á ökkla en fer með landsliðinu til Bandaríkjanna. Aron verður með í fyrri leiknum gegn Mexíkó en fer síðan til Wales, ekki er þó öruggt að hann spili. ,,Aron er að nálgast Lesa meira

Heimir um valið á Kolbeini – Ranieri hrósaði honum mikið

Heimir um valið á Kolbeini – Ranieri hrósaði honum mikið

433
16.03.2018

Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari valdi Kolbein Sigþórsson í fyrsta sinn í landsliðshóp í dag. Kolbeinn fer með liðinu til Bandaríkjanna í leiki gegn Mexíkó og Perú. Kolbeinn lék síðast landsleik sumarið 2016 á Evrópumótinu í Frakklandi. Hann er að snúa til baka eftir meiðsli og lék með varaliði Nantes á dögunum. Meira: Kolbeinn mættur aftur í Lesa meira

HM hópur Íslands kynntur 11 maí

HM hópur Íslands kynntur 11 maí

433
16.03.2018

HM hópur Íslands verður kynntur til leiks þann 11 maí, rúmum mánuði fyrir mót. Um verður að ræða 23 manna leikmannahóp sem Heimr Hallgrímsson mun velja. Þetta var gert fyrir EM í Frakklandi og heppnaðist vel. Margir eru að berjast um nokkur laus sæti sem verða í hópnum. 12 leikmenn verða svo á biðlista og Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af