Mauricio Pochettino: Ég nenni ekki að tala um VAR
433Swansea tók á móti Tottenham í 8-liða úrslitum FA-bikarsins í dag en leiknum lauk með 3-0 sigri gestanna. Það voru þeir Christian Eriksen og Erik Lamela sem skoruðu mörk Tottenham í dag en Daninn var magnaður í leiknum og skoraði tvennu. Mauricio Pochettino, stjóri Tottenham var að vonum sáttur með að vera kominn áfram í Lesa meira
Tottenham fór örugglega áfram í undanúrslit enska FA-bikarsins
433Swansea 0 – 3 Tottenham 0-1 Christian Eriksen (11′) 0-2 Erik Lamela (45′) 0-3 Christian Eriksen (62′) Swansea tók á móti Tottenham í 8-liða úrslitum FA-bikarsins í dag en leiknum lauk með 3-0 sigri gestanna. Christian Eriksen kom gestunum yfir strax á 11. mínútu og Erik Lamela tvöfaldaði forystu Tottenham undir lok fyrri hálfleiks. Eriksen Lesa meira
Conte mjög ósáttur með stjórn Chelsea: Það var ekkert gert á markaðnum
433Antonio Conte, stjóri Chelsea er mjög ósáttur með stjórn félagsins þessa dagana og kaup félagsins síðasta sumar. Chelsea varð enskur meistari á síðustu leiktíð en núna situr liðið í fimmta sæti ensku úrvalsdeildarinnar og er 4 stigum á eftir Meistaradeildarsæti. Þá féll liðið úr leik í Meistaradeildinni á dögunum eftir tap gegn Barcelona í 16-liða Lesa meira
Lewandowski búinn að ná samkomulagi við Real Madrid?
433Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni. Félagaskiptaglugginn í stærstu deildum Evrópu er nú lokaður. Það er hins vegar alltaf nóg af slúðri en það er BBC sem tók saman. ————— Real Madrid hefur náð samkomulagi við Bayern Munich Lesa meira
Stan Collymore sendir íslenska landsliðinu stuðningskveðju
433Stan Collymore fyrrum framherji Liverpool elskar Ísland og karlalandsliðið okkar. Collymore kom til landsins á síðasta ári og gerði sjónvarpsþátt um liðið. Hann hefur síðan þá regulega rætt um land og þjóð. Hann birti svo í dag myndband á Twitter síðu sinni af nýjasta landsliðsbúningi okkar. ,,Áfram Ísland,“ skrifaði þessi fyrrum framherji en hann vinnur Lesa meira
Varane veit af áhuga United
433Raphael Varane varnarmaður Real Madrid veit af áhuga Manchester United á sér. Jose Mourinho elskaði Varane þegar þeir unnu saman hjá Real Madrid. Mourinho vill styrkja hjarta varnarinnar í sumar og horfir til Varane vegna þess. ,,Þeir hafa ekki haft beint samband við mig,“ sagði Varane. ,,Þeir hafa látið vita af áhuga en ekki beint Lesa meira
Líkleg byrjunarlið Liverpool og Watford
433Watford heimsækir Liverpool í ensku úrvalsdeildinni síðdegis á morgun. Liverpool vill koma til baka eftir tap gegn Manchester United um síðustu helgi. Fram undan er svo landsleikjahlé og því vill Jurgen Klopp sigur á morgun. Liverpool berst um Meistaradeildarsæti en líkleg byrjunarlið eru hér að neðan.
Líkleg byrjunarlið United og Brighton
433Manchester United tekur á móti Brighton í enska bikarnum á morgun klukkan 19:45. Leiktíminn hefur vakið athygli en leikurinn verður áhugaverður. United vill koma til baka eftir að hafa fallið úr leik í Meistaradeildinni í vikunni. Guardian hefur sett saman líkleg byrjunarlið hér að neðan.
Þorvaldur í Pepsi mörkunum í sumar
433Þorvaldur Örlygsson, fyrrverandi álitsgjafi Pepsímarkanna, mætir í settið á nýjan leik. Núverandi þjálfari U19 landsliðs karla en þjálfaði áður Fram, ÍA og Keflavík í Pepsí-deildinni. Átti farsælan feril sem atvinnumaður í Englandi með Stoke, Oldham og Nottingham Forrest. Freyr Alexandersson, Indriði Sigurðsson, Gunnar Jarl Jónsson, Reynir Leósson, Hallbera Guðný Gísladóttir og Þorvaldur Örlygsson verða með Lesa meira
Klopp kvartar undan álagi
433Jurgen Klopp er ekki sáttur með ensku úrvalsdeildina og að færa leik liðsins við Everton. Klopp og félagar mæta Manchester City í Meistaradeildinni og á milli leikja er leikur við Everton. Hann hefur nú verið færður í hádegið á laugardeginum 7 apríl. ,,Ég er mjög reiður eftir að hafa heyrt af þessari breytingu,“ sagði Klopp. Lesa meira